Leikstjóri Notting Hill er látinn Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2021 17:46 Roger Michell leikstýrði rómantísku gamanmyndinni Notting Hill mmeð þeim Hugh Grant og Juliu Roberts í aðalhlutverkum. Myndin kom út árið 1999. Getty Breski kvikmyndaleikstjórinn Roger Michell, sem þekktastur er fyrir að hafa leikstýrt myndinni Notting Hill, er látinn. Umboðsmaður Michell segir hann hafa andast í gær, 65 ára að aldri. Michell fæddist í Suður-Afríku og var sonur diplómata. Á æskuárum sínum bjó hann meðal annars í Beirút í Líbanon, Damaskus í Sýrlandi og Prag í Tékklandi, en fluttist síðar til Bretlands og átti farsælan feril sem leikstjóri í leikhúsi áður en hann sló í gegn sem kvikmyndaleikstjóri. Fyrsta myndin sem hann leikstýrði var myndin My Night with Reg, en síðar átti hann einnig eftir að leikstýra myndum á borð við Venus og My Cousin Rachel. Rómantíska gamanmyndin Notting Hill kom út árið 1999 og skartaði þeim Hugh Grant og Juliu Roberts í aðalhlutverkum og sló strax í gegn. Myndin var meðal annars tilnefnd til þriggja Golden Globe verðlauna og þriggja BAFTA-verðlauna. Síðasta myndin sem Michell leikstýrði, The Duke, með þeim Helen Mirren, Jim Broadbent, og Matthew Goode í aðalhlutverkum, verður frumsýnd í febrúar á næsta ári. Hann eignaðist fjögur börn, þau Harry, Rosie, Maggie og Sparrow. Bretland Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira
Michell fæddist í Suður-Afríku og var sonur diplómata. Á æskuárum sínum bjó hann meðal annars í Beirút í Líbanon, Damaskus í Sýrlandi og Prag í Tékklandi, en fluttist síðar til Bretlands og átti farsælan feril sem leikstjóri í leikhúsi áður en hann sló í gegn sem kvikmyndaleikstjóri. Fyrsta myndin sem hann leikstýrði var myndin My Night with Reg, en síðar átti hann einnig eftir að leikstýra myndum á borð við Venus og My Cousin Rachel. Rómantíska gamanmyndin Notting Hill kom út árið 1999 og skartaði þeim Hugh Grant og Juliu Roberts í aðalhlutverkum og sló strax í gegn. Myndin var meðal annars tilnefnd til þriggja Golden Globe verðlauna og þriggja BAFTA-verðlauna. Síðasta myndin sem Michell leikstýrði, The Duke, með þeim Helen Mirren, Jim Broadbent, og Matthew Goode í aðalhlutverkum, verður frumsýnd í febrúar á næsta ári. Hann eignaðist fjögur börn, þau Harry, Rosie, Maggie og Sparrow.
Bretland Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira