Conor McGregor með vandræðalega lélegt kast á hafnaboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2021 16:00 Það vantaði ekki að Conor McGregor var mjög flottur í tauinu en kastið var ekki í sama klassa. AP/Charles Rex Arbogast Bardagamaðurinn Conor McGregor er ekki mikill kastari ef marka má frammistöðu hans á hafnaboltaleik Chicago Cubs og Minnesota Twins í Bandaríkjunum. Conor hafði vissulega kraftinn í kastið en miðið var skelfilegt. Í stað þess að boltinn færi í átt að manninum með hafnaboltakylfinga þá sveif hann langt yfir hann. Conor McGregor with an immediate all-time iconic first pitch pic.twitter.com/GGMHhYoOSc— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) September 21, 2021 Kast Conors kom flestum á óvart en hann sjálfur sagðist eftir á hafa verið ánægður með það. Hann breytti því þá ekki að verða að aðhlátursefni á samfélagsmiðlum vestan hafs. Bandaríkjamenn læra flestir að kasta snemma á ævinni enda mikill hafnaboltaáhugi í landinu. Conor kemur frá Írlandi og er eins og flestir vita margfaldur meistari í blönduðu bardagaíþróttum. Frammistaðan í síðustu bardögum hefur ekki verið ein glæsileg og áður enda kappinn orðinn 33 ára gamall og á lokakafla síns bardagaferils. Hér fyrir neðan má sjá nokkur viðbrögð við þessu hörmulega kasti Conors McGregor. The power was there, but the precision... (via @WatchMarquee) pic.twitter.com/JyQqdzP8E7— ESPN MMA (@espnmma) September 22, 2021 Folks I m calling this as the worst first pitch in history. It s so much worse than 50 cent, Chris Rock, or Baba Booey because he s a professional athlete. https://t.co/xlevlFwaXR— Prank Stallone (@theCJS) September 21, 2021 Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) on his first pitch: "The most devastating first pitch ever seen! The venom is there, the power is there." pic.twitter.com/GTZQDqUbeU— The Mac Life (@TheMacLife) September 22, 2021 There was a second where I was like okay it doesn't look too bad! Then he threw the ball and.. my lord. https://t.co/QJhLWB3ZDj— Brad (@BelievelandBrad) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 The DGAFness to throw the ball at that intent with no intentions of throwing a strike with the camera crew literally right in front of hit face is the DGAFness I can get behind. https://t.co/Ow8Ii4Orss— KingofJUCO (@KingofJUCO) September 21, 2021 MMA Hafnabolti Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira
Conor hafði vissulega kraftinn í kastið en miðið var skelfilegt. Í stað þess að boltinn færi í átt að manninum með hafnaboltakylfinga þá sveif hann langt yfir hann. Conor McGregor with an immediate all-time iconic first pitch pic.twitter.com/GGMHhYoOSc— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) September 21, 2021 Kast Conors kom flestum á óvart en hann sjálfur sagðist eftir á hafa verið ánægður með það. Hann breytti því þá ekki að verða að aðhlátursefni á samfélagsmiðlum vestan hafs. Bandaríkjamenn læra flestir að kasta snemma á ævinni enda mikill hafnaboltaáhugi í landinu. Conor kemur frá Írlandi og er eins og flestir vita margfaldur meistari í blönduðu bardagaíþróttum. Frammistaðan í síðustu bardögum hefur ekki verið ein glæsileg og áður enda kappinn orðinn 33 ára gamall og á lokakafla síns bardagaferils. Hér fyrir neðan má sjá nokkur viðbrögð við þessu hörmulega kasti Conors McGregor. The power was there, but the precision... (via @WatchMarquee) pic.twitter.com/JyQqdzP8E7— ESPN MMA (@espnmma) September 22, 2021 Folks I m calling this as the worst first pitch in history. It s so much worse than 50 cent, Chris Rock, or Baba Booey because he s a professional athlete. https://t.co/xlevlFwaXR— Prank Stallone (@theCJS) September 21, 2021 Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) on his first pitch: "The most devastating first pitch ever seen! The venom is there, the power is there." pic.twitter.com/GTZQDqUbeU— The Mac Life (@TheMacLife) September 22, 2021 There was a second where I was like okay it doesn't look too bad! Then he threw the ball and.. my lord. https://t.co/QJhLWB3ZDj— Brad (@BelievelandBrad) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 The DGAFness to throw the ball at that intent with no intentions of throwing a strike with the camera crew literally right in front of hit face is the DGAFness I can get behind. https://t.co/Ow8Ii4Orss— KingofJUCO (@KingofJUCO) September 21, 2021
MMA Hafnabolti Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira