Conor McGregor með vandræðalega lélegt kast á hafnaboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2021 16:00 Það vantaði ekki að Conor McGregor var mjög flottur í tauinu en kastið var ekki í sama klassa. AP/Charles Rex Arbogast Bardagamaðurinn Conor McGregor er ekki mikill kastari ef marka má frammistöðu hans á hafnaboltaleik Chicago Cubs og Minnesota Twins í Bandaríkjunum. Conor hafði vissulega kraftinn í kastið en miðið var skelfilegt. Í stað þess að boltinn færi í átt að manninum með hafnaboltakylfinga þá sveif hann langt yfir hann. Conor McGregor with an immediate all-time iconic first pitch pic.twitter.com/GGMHhYoOSc— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) September 21, 2021 Kast Conors kom flestum á óvart en hann sjálfur sagðist eftir á hafa verið ánægður með það. Hann breytti því þá ekki að verða að aðhlátursefni á samfélagsmiðlum vestan hafs. Bandaríkjamenn læra flestir að kasta snemma á ævinni enda mikill hafnaboltaáhugi í landinu. Conor kemur frá Írlandi og er eins og flestir vita margfaldur meistari í blönduðu bardagaíþróttum. Frammistaðan í síðustu bardögum hefur ekki verið ein glæsileg og áður enda kappinn orðinn 33 ára gamall og á lokakafla síns bardagaferils. Hér fyrir neðan má sjá nokkur viðbrögð við þessu hörmulega kasti Conors McGregor. The power was there, but the precision... (via @WatchMarquee) pic.twitter.com/JyQqdzP8E7— ESPN MMA (@espnmma) September 22, 2021 Folks I m calling this as the worst first pitch in history. It s so much worse than 50 cent, Chris Rock, or Baba Booey because he s a professional athlete. https://t.co/xlevlFwaXR— Prank Stallone (@theCJS) September 21, 2021 Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) on his first pitch: "The most devastating first pitch ever seen! The venom is there, the power is there." pic.twitter.com/GTZQDqUbeU— The Mac Life (@TheMacLife) September 22, 2021 There was a second where I was like okay it doesn't look too bad! Then he threw the ball and.. my lord. https://t.co/QJhLWB3ZDj— Brad (@BelievelandBrad) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 The DGAFness to throw the ball at that intent with no intentions of throwing a strike with the camera crew literally right in front of hit face is the DGAFness I can get behind. https://t.co/Ow8Ii4Orss— KingofJUCO (@KingofJUCO) September 21, 2021 MMA Hafnabolti Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Conor hafði vissulega kraftinn í kastið en miðið var skelfilegt. Í stað þess að boltinn færi í átt að manninum með hafnaboltakylfinga þá sveif hann langt yfir hann. Conor McGregor with an immediate all-time iconic first pitch pic.twitter.com/GGMHhYoOSc— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) September 21, 2021 Kast Conors kom flestum á óvart en hann sjálfur sagðist eftir á hafa verið ánægður með það. Hann breytti því þá ekki að verða að aðhlátursefni á samfélagsmiðlum vestan hafs. Bandaríkjamenn læra flestir að kasta snemma á ævinni enda mikill hafnaboltaáhugi í landinu. Conor kemur frá Írlandi og er eins og flestir vita margfaldur meistari í blönduðu bardagaíþróttum. Frammistaðan í síðustu bardögum hefur ekki verið ein glæsileg og áður enda kappinn orðinn 33 ára gamall og á lokakafla síns bardagaferils. Hér fyrir neðan má sjá nokkur viðbrögð við þessu hörmulega kasti Conors McGregor. The power was there, but the precision... (via @WatchMarquee) pic.twitter.com/JyQqdzP8E7— ESPN MMA (@espnmma) September 22, 2021 Folks I m calling this as the worst first pitch in history. It s so much worse than 50 cent, Chris Rock, or Baba Booey because he s a professional athlete. https://t.co/xlevlFwaXR— Prank Stallone (@theCJS) September 21, 2021 Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) on his first pitch: "The most devastating first pitch ever seen! The venom is there, the power is there." pic.twitter.com/GTZQDqUbeU— The Mac Life (@TheMacLife) September 22, 2021 There was a second where I was like okay it doesn't look too bad! Then he threw the ball and.. my lord. https://t.co/QJhLWB3ZDj— Brad (@BelievelandBrad) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 The DGAFness to throw the ball at that intent with no intentions of throwing a strike with the camera crew literally right in front of hit face is the DGAFness I can get behind. https://t.co/Ow8Ii4Orss— KingofJUCO (@KingofJUCO) September 21, 2021
MMA Hafnabolti Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira