Guðmundur snýr aftur til Danmerkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2021 14:19 Guðmundur Guðmundsson hefur stýrt íslenska landsliðinu frá 2018. vísir/bára Guðmundur Guðmundsson tekur við danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia næsta sumar. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fredericia. Guðmundur og framkvæmdastjóri Fredericia, Thomas Renneberg-Larsen, staðfesta þetta í samtali við TV 2. Guðmundur tekur við Fredericia af Jesper Houmark eftir þetta tímabil. Melsungen greindi í gær frá því að Guðmundi hefði verið sagt upp störfum hjá félaginu. Hann tók við Melsungen í febrúar 2020. „Ég hlakka mikið til. Þetta er spennandi verkefni sem þeir eru að vinna að. Ég hef alltaf notið mín í Danmörku og er mjög spenntur,“ sagði Guðmundur. Hann þjálfaði GOG á árunum 2009-10 og var svo þjálfari danska landsliðsins 2014-17. Undir hans stjórn varð Danmörk Ólympíumeistari 2016. Guðmundur hefur verið í viðræðum við Fredericia í þrjár vikur og fyrir tveimur vikum tilkynnti hann stjórn Melsungen að hann vildi snúa aftur til Danmerkur. Guðmundur er einnig þjálfari íslenska landsliðsins en í viðtalinu við TV 2 vildi hann ekki tjá sig um hvort hann myndi sinna því starfi samhliða því að þjálfa Fredericia. „Ég vil ekki tjá mig um það á þessum tíma. Þetta er ekki rétti tíminn,“ sagði Guðmundur. Forráðamenn Fredericia eru með háleit markmið og ætla að keppa um titla 2025. Fredericia er núna í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Danski handboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Guðmundur og framkvæmdastjóri Fredericia, Thomas Renneberg-Larsen, staðfesta þetta í samtali við TV 2. Guðmundur tekur við Fredericia af Jesper Houmark eftir þetta tímabil. Melsungen greindi í gær frá því að Guðmundi hefði verið sagt upp störfum hjá félaginu. Hann tók við Melsungen í febrúar 2020. „Ég hlakka mikið til. Þetta er spennandi verkefni sem þeir eru að vinna að. Ég hef alltaf notið mín í Danmörku og er mjög spenntur,“ sagði Guðmundur. Hann þjálfaði GOG á árunum 2009-10 og var svo þjálfari danska landsliðsins 2014-17. Undir hans stjórn varð Danmörk Ólympíumeistari 2016. Guðmundur hefur verið í viðræðum við Fredericia í þrjár vikur og fyrir tveimur vikum tilkynnti hann stjórn Melsungen að hann vildi snúa aftur til Danmerkur. Guðmundur er einnig þjálfari íslenska landsliðsins en í viðtalinu við TV 2 vildi hann ekki tjá sig um hvort hann myndi sinna því starfi samhliða því að þjálfa Fredericia. „Ég vil ekki tjá mig um það á þessum tíma. Þetta er ekki rétti tíminn,“ sagði Guðmundur. Forráðamenn Fredericia eru með háleit markmið og ætla að keppa um titla 2025. Fredericia er núna í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar.
Danski handboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira