Mistök í breska varnarmálaráðuneytinu setja afganska túlka í hættu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. september 2021 08:40 Talíbanar lofuðu bót og betrun en hafa nú þegar skert frelsi kvenna umtalsvert og þá berast fregnir af hefndaraðgerðum gegn þeim sem unnu með erlenda heraflanum. epa/Stephanie Lecocq Breska varnarmálaráðuneytið hefur beðist afsökunar á mistökum sem urðu til þess að tölvupóstföng fleiri en 250 afganskra túlka voru gerð opinber og líf þeirra þannig sett í hættu. Mistökin áttu sér stað þegar starfsmaður ráðuneytisins sendi tölvupóst á afganska túlka sem störfuðu fyrir Breta í Afganistan og höfðu óskað eftir því að fá að ferðast og flytjast til Bretlands. Þegar pósturinn hafði verið sendur kom í ljós að póstföng allra voru sýnileg öðrum. Ráðuneytið segist hafa sett sig í samband við alla viðkomandi og veitt þeim ráðleggingar um hvernig draga mætti úr mögulegri áhættu vegna mistakanna. Einn þeirra sem fékk tölvupóstinn sagði í samtali við BBC að þau gætu orðið til þess að einhverjir viðtakendanna yrðu teknir af lífi. „Við sögðum þessum afgönsku túlkum að við myndum tryggja öryggi þeirra en í staðinn hafa þessi mistök nú stofnað lífi þeirra í hættu að óþörfu,“ sagði skuggavarnarmálaráðherrann John Healey. Margt af því fólki sem starfaði fyrir erlenda heraflann í Afganistan er nú í felum frá talíbönunum sem hafa tekið yfir stjórn landsins. Samkvæmt Guardian fluttu Bretar 17 þúsund Afgani á brott þegar þeir yfirgáfu landið en margir urðu eftir. Afganistan Bretland Hernaður Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Mistökin áttu sér stað þegar starfsmaður ráðuneytisins sendi tölvupóst á afganska túlka sem störfuðu fyrir Breta í Afganistan og höfðu óskað eftir því að fá að ferðast og flytjast til Bretlands. Þegar pósturinn hafði verið sendur kom í ljós að póstföng allra voru sýnileg öðrum. Ráðuneytið segist hafa sett sig í samband við alla viðkomandi og veitt þeim ráðleggingar um hvernig draga mætti úr mögulegri áhættu vegna mistakanna. Einn þeirra sem fékk tölvupóstinn sagði í samtali við BBC að þau gætu orðið til þess að einhverjir viðtakendanna yrðu teknir af lífi. „Við sögðum þessum afgönsku túlkum að við myndum tryggja öryggi þeirra en í staðinn hafa þessi mistök nú stofnað lífi þeirra í hættu að óþörfu,“ sagði skuggavarnarmálaráðherrann John Healey. Margt af því fólki sem starfaði fyrir erlenda heraflann í Afganistan er nú í felum frá talíbönunum sem hafa tekið yfir stjórn landsins. Samkvæmt Guardian fluttu Bretar 17 þúsund Afgani á brott þegar þeir yfirgáfu landið en margir urðu eftir.
Afganistan Bretland Hernaður Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira