Langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi Andri Már Eggertsson skrifar 20. september 2021 21:50 Brynjar Björn var eðlilega sáttur með sigur sinna manna. Vísir/Hulda Margrét HK vann lífsnauðsynlegan 1-0 sigur á Stjörnunni og lyfti sér úr fallsæti. Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var afar létt eftir leik. „Það er langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi. Ég var ansi glaður þegar dómarinn flautaði til leiks loka,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson í samtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport. Birnir Snær Ingason fékk sitt annað gula spjald í seinni hálfleik. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, dómari leiksins, fannst Birnir dýfa sér og gaf honum því gult spjald. „Það sem ég heyri, þá var þetta ekki dýfa. Ég get ekki sagt til um þetta atvik frá mínu sjónarhorni. Birnir Snær fékk tvö ódýr gul spjöld, leikmaður Stjörnunnar hefði líka getað fengið annað gult spjald.“ „Ég er ánægður með stigin þrjú, við áttum þau svo sannarlega skilið.“ Valgeir Valgeirsson skoraði sigurmark leiksins rétt eftir að HK var manni færri. Þetta var fyrsta mark Valgeirs á tímabilinu. „Valgeir hefur alveg fundið sig á tímabilinu. Þetta hefur þó verið erfitt fyrir hann eftir að hann kom heim. Maður sá það í leiknum í kvöld. Valgeir var upp og niður kantinn allan tímann og lagði mikið á sig.“ Brynjar var spurður út í færin sem HK fengu í leiknum og hvort um stress hafi verið að ræða. „Það getur alveg hafa verið stress í mínum mönnum. Það er búið að tala um það að við höfum átt erfitt með að skora, það fer í hausinn á mönnum. Fyrir leikinn þurftum við bara að tæma hugann og klára leikinn sem við gerðum,“ sagði Brynjar Björn. Breiðablik er næsti andstæðingur HK og er Brynjar Björn afar spenntur fyrir síðasta leik tímabilsins. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fótbolti HK Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Leik lokið: FH-Stjarnan 2-1 | Frábært mark Birnu kveikti í FH-liðinu Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira
„Það er langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi. Ég var ansi glaður þegar dómarinn flautaði til leiks loka,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson í samtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport. Birnir Snær Ingason fékk sitt annað gula spjald í seinni hálfleik. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, dómari leiksins, fannst Birnir dýfa sér og gaf honum því gult spjald. „Það sem ég heyri, þá var þetta ekki dýfa. Ég get ekki sagt til um þetta atvik frá mínu sjónarhorni. Birnir Snær fékk tvö ódýr gul spjöld, leikmaður Stjörnunnar hefði líka getað fengið annað gult spjald.“ „Ég er ánægður með stigin þrjú, við áttum þau svo sannarlega skilið.“ Valgeir Valgeirsson skoraði sigurmark leiksins rétt eftir að HK var manni færri. Þetta var fyrsta mark Valgeirs á tímabilinu. „Valgeir hefur alveg fundið sig á tímabilinu. Þetta hefur þó verið erfitt fyrir hann eftir að hann kom heim. Maður sá það í leiknum í kvöld. Valgeir var upp og niður kantinn allan tímann og lagði mikið á sig.“ Brynjar var spurður út í færin sem HK fengu í leiknum og hvort um stress hafi verið að ræða. „Það getur alveg hafa verið stress í mínum mönnum. Það er búið að tala um það að við höfum átt erfitt með að skora, það fer í hausinn á mönnum. Fyrir leikinn þurftum við bara að tæma hugann og klára leikinn sem við gerðum,“ sagði Brynjar Björn. Breiðablik er næsti andstæðingur HK og er Brynjar Björn afar spenntur fyrir síðasta leik tímabilsins. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fótbolti HK Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Leik lokið: FH-Stjarnan 2-1 | Frábært mark Birnu kveikti í FH-liðinu Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira