Þjálfari Lemgo varar við vanmati Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. september 2021 19:00 Florian Kehrmann, þjálfari Lemgo. Martin Rose/Getty Images Valur og Lemgo mætast að Hlíðarenda í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handbolta. Florian Kehrmann, þjálfari þýska félagsins, segir mikilvægt að sýnir menn vanmeti ekki Val. Bjarki Már Elísson leikur með Lemgo og er þeirra helsti markaskorari. Kehrmann vonast til að íslenski hornamaðurinn og aðrir leikmenn verði með höfuðið rétt skrúfað á er leikurinn hefst að Hlíðarenda. „Það er mjög mikilvægt að nálgast þetta verkefni af fullri alvöru, við vitum að við erum taldir sigurstranglegri en þurfum samt að vera tilbúnir og vel undirbúnir,“ sagði Kehrmann í viðtali við vefsíðu Lemgo. Á vef Lemgo er farið yfir árangur Vals í Áskorendabikar EHF tímabilið 2019-2020. Valur fór alla leið í 8-liða úrslit en hætti keppni sökum kórónufaraldursins. „Valur er með ungt lið sem er vel þjálfað og býr yfir miklu hraða varnarlega. Þeir verjast á mjög árásargjarnan hátt. Það kemur fyrir að þeir eru mjög þéttir fyrir en oftar en ekki eru þeir mjög árásargjarnir.“ Kehrmann er að stýra liðinu í sínum fyrsta Evrópuleik annað kvöld. „Við verðum að standa okkur vel og venjast því að spila á erlendri grundu. Sérstaklega þegar kemur að ákvörðunum dómara leiksins en þær eru oftar en ekki öðruvísi en við eigum að venjast heima fyrir. „Það er mikilvægt að njóta Evrópuævintýranna sem koma og nálgast þau á jákvæðan hátt. Það væri frábært ef Lemgo gæti eftir öll þessi ár loks átt fulltrúa í Evrópu,“ sagði Kehrmann að endingu. Handbolti Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Sjá meira
Bjarki Már Elísson leikur með Lemgo og er þeirra helsti markaskorari. Kehrmann vonast til að íslenski hornamaðurinn og aðrir leikmenn verði með höfuðið rétt skrúfað á er leikurinn hefst að Hlíðarenda. „Það er mjög mikilvægt að nálgast þetta verkefni af fullri alvöru, við vitum að við erum taldir sigurstranglegri en þurfum samt að vera tilbúnir og vel undirbúnir,“ sagði Kehrmann í viðtali við vefsíðu Lemgo. Á vef Lemgo er farið yfir árangur Vals í Áskorendabikar EHF tímabilið 2019-2020. Valur fór alla leið í 8-liða úrslit en hætti keppni sökum kórónufaraldursins. „Valur er með ungt lið sem er vel þjálfað og býr yfir miklu hraða varnarlega. Þeir verjast á mjög árásargjarnan hátt. Það kemur fyrir að þeir eru mjög þéttir fyrir en oftar en ekki eru þeir mjög árásargjarnir.“ Kehrmann er að stýra liðinu í sínum fyrsta Evrópuleik annað kvöld. „Við verðum að standa okkur vel og venjast því að spila á erlendri grundu. Sérstaklega þegar kemur að ákvörðunum dómara leiksins en þær eru oftar en ekki öðruvísi en við eigum að venjast heima fyrir. „Það er mikilvægt að njóta Evrópuævintýranna sem koma og nálgast þau á jákvæðan hátt. Það væri frábært ef Lemgo gæti eftir öll þessi ár loks átt fulltrúa í Evrópu,“ sagði Kehrmann að endingu.
Handbolti Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Sjá meira