Einar: Fullt af möguleikum til að ná stigum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2021 20:24 Einar Jónsson er kominn aftur í Fram þótt hann sjáist hér í Gróttubol. vísir/daníel Einar Jónsson stýrði Fram í fyrsta sinn í deildarleik í átta ár þegar liðið tapaði fyrir Haukum í kvöld, 29-27. Hann kvaðst nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna en var svekktur með tapið. „Ég er hundfúll. Það voru fullt af möguleikum til að ná stigum í dag. Á köflum vorum við sjálfum okkur verstir. Við fórum illa með þrjá til fjóra möguleika í hraðaupphlaupum. Þótt Haukar hafi leitt stærstan hluta leiksins var þetta dýrt. Svo gerðum við tvær ólöglegar skiptingar sem er hrikalega dýrt,“ sagði Einar. „Það er fúlt að tapa en ég er mjög ánægður með okkur. Við börðust í sextíu mínútur og það var margt mjög gott.“ Fram byrjaði seinni hálfleikinn vel en svo skoruðu Haukar fjögur mörk í röð. Það bil náðu Frammarar ekki að brúa. „Þegar augnablikið var með okkur gerðum við ólöglega skiptingu og tvisvar sinnum áttum við lélegar sendingar í hraðaupphlaupum. En við vorum að spila á móti frábæru liði og þeir refsa grimmt. Við getum ekki gert svona einföld mistök,“ sagði Einar. Vilhelm Poulsen skoraði tíu mörk fyrir Fram og var langatkvæðamestur í sóknarleik þeirra. Einar hefði kosið að fá meira framlag úr öðrum áttum. „Vill maður ekki alltaf meira framlag frá fleirum? Sömu leikmenn bera hitann og þungann af varnar- og sóknarleiknum. Kannski náðum við ekki að hreyfa liðið alveg nógu vel til að hafa ferska fætur inn á. Á köflum voru menn þreyttir. En Villi var frábær,“ sagði Einar að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Fram 29-27 | Deildarmeistararnir byrjuðu með sigri Haukar unnu tveggja marka sigur á Fram, 29-27, þegar liðin áttust við á Ásvöllum í 1. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 18. september 2021 20:10 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Sjá meira
„Ég er hundfúll. Það voru fullt af möguleikum til að ná stigum í dag. Á köflum vorum við sjálfum okkur verstir. Við fórum illa með þrjá til fjóra möguleika í hraðaupphlaupum. Þótt Haukar hafi leitt stærstan hluta leiksins var þetta dýrt. Svo gerðum við tvær ólöglegar skiptingar sem er hrikalega dýrt,“ sagði Einar. „Það er fúlt að tapa en ég er mjög ánægður með okkur. Við börðust í sextíu mínútur og það var margt mjög gott.“ Fram byrjaði seinni hálfleikinn vel en svo skoruðu Haukar fjögur mörk í röð. Það bil náðu Frammarar ekki að brúa. „Þegar augnablikið var með okkur gerðum við ólöglega skiptingu og tvisvar sinnum áttum við lélegar sendingar í hraðaupphlaupum. En við vorum að spila á móti frábæru liði og þeir refsa grimmt. Við getum ekki gert svona einföld mistök,“ sagði Einar. Vilhelm Poulsen skoraði tíu mörk fyrir Fram og var langatkvæðamestur í sóknarleik þeirra. Einar hefði kosið að fá meira framlag úr öðrum áttum. „Vill maður ekki alltaf meira framlag frá fleirum? Sömu leikmenn bera hitann og þungann af varnar- og sóknarleiknum. Kannski náðum við ekki að hreyfa liðið alveg nógu vel til að hafa ferska fætur inn á. Á köflum voru menn þreyttir. En Villi var frábær,“ sagði Einar að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Fram 29-27 | Deildarmeistararnir byrjuðu með sigri Haukar unnu tveggja marka sigur á Fram, 29-27, þegar liðin áttust við á Ásvöllum í 1. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 18. september 2021 20:10 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Fram 29-27 | Deildarmeistararnir byrjuðu með sigri Haukar unnu tveggja marka sigur á Fram, 29-27, þegar liðin áttust við á Ásvöllum í 1. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 18. september 2021 20:10