Kári Kristján: Fengum einn á kjaftinn Smári Jökull Jónsson skrifar 16. september 2021 20:05 Kári í baráttunni með Eyjamönnum. Hann skoraði fimm mörk í kvöld. vísir/hag „Þessi leikur á eftir að verða dýrmætur fyrir okkur til að læra af, við fengum eiginlega bara einn á kjaftinn. Það er einkunnin, einn á kjaftinn,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður ÍBV eftir 30-27 sigur Eyjamanna á Víkingum í Olís-deildinni í kvöld. Eyjamenn voru ryðgaðir í upphafi en miðað við spár fyrir mótið mátti alveg búast við öruggum sigri Eyjamanna í Víkinni. „Nú kemur frasadeildin, við þurfum að slípa okkur saman og allt það. Einstaklingsframtakið í seinni hálfleik er mjög sterkt hjá okkur og Rúnar (Kárason) eiginlega klárar seinni hálfleikinn hjá okkur. Róbert (Sigurðarson) var frábær varnarlega. Við hinir eigum svolítið í land og þurfum að stíga upp.“ Víkingsliðið eru nýliðar og þar að auki fengu þeir ekki sætið sitt í deildinni fyrr en seint í sumar þegar Kría dró sig úr keppni. Það var þó ekki að sjá í kvöld því Víkingar spiluðu hörkuvel lengi vel. „Við eigum í gríðarlegum vandræðum með Jóhann (Reyni Gunnlaugsson) eiginlega mest allan leikinn. Hann skaut okkur í kaf í fyrri hálfleik en í þeim seinni byrjum við að vinna bolta og fáum auðveld mörk. Þetta fer að vinna með okkur þar og svo er Rúnar alveg sjóðandi heitur í seinni hálfleik.“ „Hann er frábær viðbót,“ sagði Kári um Rúnar sem gekk til liðs við ÍBV í sumar eftir fjölmörg ár í atvinnumennsku. „Við erum risa félag í handboltanum og við viljum fá góða leikmenn til okkar. Hann er einn af þeim sem fellur inn í þetta mót hjá okkur, hann er heppinn,“ sagði Kári hress að lokum. ÍBV Víkingur Reykjavík Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - ÍBV 27-30 | Eyjamenn tryggðu sigurinn undir lokin ÍBV er komið á blað í Olís-deild karla í handknattleik eftir þriggja marka sigur á nýliðum Víkinga í kvöld. Víkingur leiddi lengi vel en ÍBV seig fram úr undir lokin. 16. september 2021 19:40 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Eyjamenn voru ryðgaðir í upphafi en miðað við spár fyrir mótið mátti alveg búast við öruggum sigri Eyjamanna í Víkinni. „Nú kemur frasadeildin, við þurfum að slípa okkur saman og allt það. Einstaklingsframtakið í seinni hálfleik er mjög sterkt hjá okkur og Rúnar (Kárason) eiginlega klárar seinni hálfleikinn hjá okkur. Róbert (Sigurðarson) var frábær varnarlega. Við hinir eigum svolítið í land og þurfum að stíga upp.“ Víkingsliðið eru nýliðar og þar að auki fengu þeir ekki sætið sitt í deildinni fyrr en seint í sumar þegar Kría dró sig úr keppni. Það var þó ekki að sjá í kvöld því Víkingar spiluðu hörkuvel lengi vel. „Við eigum í gríðarlegum vandræðum með Jóhann (Reyni Gunnlaugsson) eiginlega mest allan leikinn. Hann skaut okkur í kaf í fyrri hálfleik en í þeim seinni byrjum við að vinna bolta og fáum auðveld mörk. Þetta fer að vinna með okkur þar og svo er Rúnar alveg sjóðandi heitur í seinni hálfleik.“ „Hann er frábær viðbót,“ sagði Kári um Rúnar sem gekk til liðs við ÍBV í sumar eftir fjölmörg ár í atvinnumennsku. „Við erum risa félag í handboltanum og við viljum fá góða leikmenn til okkar. Hann er einn af þeim sem fellur inn í þetta mót hjá okkur, hann er heppinn,“ sagði Kári hress að lokum.
ÍBV Víkingur Reykjavík Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - ÍBV 27-30 | Eyjamenn tryggðu sigurinn undir lokin ÍBV er komið á blað í Olís-deild karla í handknattleik eftir þriggja marka sigur á nýliðum Víkinga í kvöld. Víkingur leiddi lengi vel en ÍBV seig fram úr undir lokin. 16. september 2021 19:40 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - ÍBV 27-30 | Eyjamenn tryggðu sigurinn undir lokin ÍBV er komið á blað í Olís-deild karla í handknattleik eftir þriggja marka sigur á nýliðum Víkinga í kvöld. Víkingur leiddi lengi vel en ÍBV seig fram úr undir lokin. 16. september 2021 19:40