Andrés Jónsson almannatengill og Halldóra Þorsteinsdóttir, dómari og lektor við lagadeild HR, munu þar fjalla um viðbrögð í krísum og hvernig lagaumhverfið horfir við slíkum aðstæðum, meðal annars út frá tjáningarfrelsi og æruvernd.
Opni háskólinn stendur fyrir málstofunni í samstarfi við viðskiptadeild HR. Málstofan er haldin í HR en einnig er hægt að fylgjast með henni í beinu streymi í spilaranum að neðan.
Uppfært: Útsendingu er lokið en upptöku má sjá í tveimur bútum hér að neðan.