Stuðningsmenn björguðu ketti eftir afar hátt fall Sindri Sverrisson skrifar 13. september 2021 17:01 Kötturinn missti að lokum takið og féll langt niður. Köttur nokkur á varla fleiri en átta líf eftir, ef svo má segja, eftir að hann féll fram af stúkubrún á leik í bandaríska háskólaruðningnum. Stuðningsmenn björguðu honum með því að láta hann falla á bandaríska fánann. Atvikið átti sér stað á leik Miami háskólans við Appalachian State á laugardagskvöld. Á myndbandi má sjá hvernig kötturinn hékk á efstu svölum stúkunnar á vellinum og missti smám saman takið á þeim. Einn áhorfenda reyndi að teygja sig eftir honum en að lokum missti kötturinn takið og féll langt niður. Sem betur fer voru nokkrir stuðningsmenn búnir að finna nokkurn veginn út hvert kötturinn myndi falla og héldu þar á bandaríska fánanum á milli sín svo þeir gætu gripið köttinn. Það tókst og kötturinn lifði fallið af, við mikinn fögnuð eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Hjónin Craig og Kimberly Cromer áttu samkvæmt frétt NBC stóran þátt í að bjarga kettinum en þau héldu á fánanum: „Það var verið að reyna að grípa köttinn að ofan en það tókst ekki og þau voru að hræða köttinn niður,“ sagði Craig. „Hann hékk þarna í smástund á tveimur loppum, svo annarri, og loks var ég bara: „Guð minn góður, hann er að koma.““ Cromer-hjónin fögnuðu því líkt og aðrir að ekki fór verr og gátu svo einnig fagnað sigri Miami skólans í leiknum. Kettir Dýr Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Atvikið átti sér stað á leik Miami háskólans við Appalachian State á laugardagskvöld. Á myndbandi má sjá hvernig kötturinn hékk á efstu svölum stúkunnar á vellinum og missti smám saman takið á þeim. Einn áhorfenda reyndi að teygja sig eftir honum en að lokum missti kötturinn takið og féll langt niður. Sem betur fer voru nokkrir stuðningsmenn búnir að finna nokkurn veginn út hvert kötturinn myndi falla og héldu þar á bandaríska fánanum á milli sín svo þeir gætu gripið köttinn. Það tókst og kötturinn lifði fallið af, við mikinn fögnuð eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Hjónin Craig og Kimberly Cromer áttu samkvæmt frétt NBC stóran þátt í að bjarga kettinum en þau héldu á fánanum: „Það var verið að reyna að grípa köttinn að ofan en það tókst ekki og þau voru að hræða köttinn niður,“ sagði Craig. „Hann hékk þarna í smástund á tveimur loppum, svo annarri, og loks var ég bara: „Guð minn góður, hann er að koma.““ Cromer-hjónin fögnuðu því líkt og aðrir að ekki fór verr og gátu svo einnig fagnað sigri Miami skólans í leiknum.
Kettir Dýr Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira