Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavogi Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 06:01 Höskuldur Gunnlaugsson og liðsfélagar hans í Breiðablik mæta Val í dag Vísir/Hulda Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Það er 20. umferð Pepsi Max deildar karla sem er í aðalhlutverki. Þar má helst telja stórleik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli. Sýnt verður frá tveimur leikjum á Stöð 2 Sport. Það er annars vegur leikur ÍA og Leiknis þar sem Akurnesingar einfaldlega verða að vinna ef þeir ætla sér að ná að halda sæti sínu í deildinni á lokakaflanum. Leiknir hins vegar getur farið enn ofar í töflunni eftir frábært tímabil. Leikurinn hefst klukkan 13:50. Svo er það stórleikur Breiðabliks og Vals sem er sýndur klukkan 19:55. Upphitun fyrir hann hefst klukkan 19:20. Breiðablik getur skilið Val eftir í toppbaráttunni með sigri en nái rauðklæddir að vinna þá er toppbaráttan opin upp á gátt. Aðrir leikir í umferðinni eru sýndir á stod2.is. Keflavík-KR og KA-Fylkir eru klukkan 13:50 og Víkingur Reykjavík tekur á móti HK klukkan 16:50. Pepsi Max stúkan fylgir svo í kjölfarið klukkan 22:00 þar sem sérfræðingarnir fara yfir umferðina. Þá er sýnt frá tveimur golfmótum. Annars vegar BMW PGA Championship mótinu og hefst sú útsending á golfstöðinni klukkan 11:00. Hins vegar er sýnt frá VP Bank Swiss Ladies Open á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsendingin klukkan 12:00. Deginum er lokað með beinni útsendingu frá inntökuathöfninni fyrir frægðarhöll NBA. Þar verða teknir inn í höllina menn eins og Rick Adelman, Chris Bosh, Paul Pierce, Ben Wallace og Tony Kukoc. Dagskráin í dag Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Sýnt verður frá tveimur leikjum á Stöð 2 Sport. Það er annars vegur leikur ÍA og Leiknis þar sem Akurnesingar einfaldlega verða að vinna ef þeir ætla sér að ná að halda sæti sínu í deildinni á lokakaflanum. Leiknir hins vegar getur farið enn ofar í töflunni eftir frábært tímabil. Leikurinn hefst klukkan 13:50. Svo er það stórleikur Breiðabliks og Vals sem er sýndur klukkan 19:55. Upphitun fyrir hann hefst klukkan 19:20. Breiðablik getur skilið Val eftir í toppbaráttunni með sigri en nái rauðklæddir að vinna þá er toppbaráttan opin upp á gátt. Aðrir leikir í umferðinni eru sýndir á stod2.is. Keflavík-KR og KA-Fylkir eru klukkan 13:50 og Víkingur Reykjavík tekur á móti HK klukkan 16:50. Pepsi Max stúkan fylgir svo í kjölfarið klukkan 22:00 þar sem sérfræðingarnir fara yfir umferðina. Þá er sýnt frá tveimur golfmótum. Annars vegar BMW PGA Championship mótinu og hefst sú útsending á golfstöðinni klukkan 11:00. Hins vegar er sýnt frá VP Bank Swiss Ladies Open á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsendingin klukkan 12:00. Deginum er lokað með beinni útsendingu frá inntökuathöfninni fyrir frægðarhöll NBA. Þar verða teknir inn í höllina menn eins og Rick Adelman, Chris Bosh, Paul Pierce, Ben Wallace og Tony Kukoc.
Dagskráin í dag Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira