Falur á 770 milljónir: Gamli sendiherrabústaðurinn hús vikunnar hjá Washington Post Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. september 2021 20:37 Húsið er hið glæsilegasta. Mynd/Xavier Aristu Gamli sendiherrabústaður sendiherra Íslands í Bandaríkjunum er hús vikunnar á fasteignavef Washington Post. Bústaðurinn er falur fyrir rétt tæpar sex milljónir dollara, eða um 770 milljónir króna. Lengi hefur staðið til að selja ráðherrabústaðinn, sem staðsettur er í vinsælu hverfi Washington. Í mars á þessu ári greindi RÚV frá því að búið væri að samþykkja kauptilboð íslenskra yfirvalda í nýjan sendiherrabústað í Washington fyrir 4,7 milljónir dollara, um 616 milljónir króna. Í frétt RÚV sagði að gamli bústaðurinn væri kominn til ára sinna og brýn þörf væri á viðhaldi. Í frétt Washington Post má einnig sjá ýmsar myndir innan úr húsinu, sem er hið glæsilegasta. Húsið er staðsett við Kalorama Road í Washington og vakti það töluverða athygli hér á landi þegar Barack Obama og eiginkona hans Michelle fluttu inn í hús við götuna eftir að forsetatíð Baracks lauk. Varð hann þar með nágranni íslenska sendiherrans. Í frétt Washington Post er farið yfir sögu hússins, sem byggt var árið 1927. Þar kemur meðal annars fram að íslenska ríkið hafi keypt húsið árið 1966 fyrir 195 þúsund dollara sem samkvæmt lauslegri athugun fréttastofu eru ígildi 1,6 milljóna dollara í dag, um 200 milljónir króna. Bandaríkin Utanríkismál Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Greitt 160 milljónir í leigu á sendiherrabústað Utanríkisráðuneytið seldi sendiherrabústaðinn í New York árið 2009 vegna niðurskurðar og hefur verið á leigumarkaði síðan. Gamli bústaðurinn var seldur á 470 milljónir en leigan í fyrra nam 1,8 milljónum á mánuði. 18. september 2018 06:00 Styttist í að Geir Haarde og Obama verði nágrannar í Washington DC Barack Obama og fjölskylda hans munu flytja inn í þar næsta hús við sendiráðsbústað Íslands þegar kjörtímabili hans lýkur í janúar. 10. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira
Lengi hefur staðið til að selja ráðherrabústaðinn, sem staðsettur er í vinsælu hverfi Washington. Í mars á þessu ári greindi RÚV frá því að búið væri að samþykkja kauptilboð íslenskra yfirvalda í nýjan sendiherrabústað í Washington fyrir 4,7 milljónir dollara, um 616 milljónir króna. Í frétt RÚV sagði að gamli bústaðurinn væri kominn til ára sinna og brýn þörf væri á viðhaldi. Í frétt Washington Post má einnig sjá ýmsar myndir innan úr húsinu, sem er hið glæsilegasta. Húsið er staðsett við Kalorama Road í Washington og vakti það töluverða athygli hér á landi þegar Barack Obama og eiginkona hans Michelle fluttu inn í hús við götuna eftir að forsetatíð Baracks lauk. Varð hann þar með nágranni íslenska sendiherrans. Í frétt Washington Post er farið yfir sögu hússins, sem byggt var árið 1927. Þar kemur meðal annars fram að íslenska ríkið hafi keypt húsið árið 1966 fyrir 195 þúsund dollara sem samkvæmt lauslegri athugun fréttastofu eru ígildi 1,6 milljóna dollara í dag, um 200 milljónir króna.
Bandaríkin Utanríkismál Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Greitt 160 milljónir í leigu á sendiherrabústað Utanríkisráðuneytið seldi sendiherrabústaðinn í New York árið 2009 vegna niðurskurðar og hefur verið á leigumarkaði síðan. Gamli bústaðurinn var seldur á 470 milljónir en leigan í fyrra nam 1,8 milljónum á mánuði. 18. september 2018 06:00 Styttist í að Geir Haarde og Obama verði nágrannar í Washington DC Barack Obama og fjölskylda hans munu flytja inn í þar næsta hús við sendiráðsbústað Íslands þegar kjörtímabili hans lýkur í janúar. 10. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira
Greitt 160 milljónir í leigu á sendiherrabústað Utanríkisráðuneytið seldi sendiherrabústaðinn í New York árið 2009 vegna niðurskurðar og hefur verið á leigumarkaði síðan. Gamli bústaðurinn var seldur á 470 milljónir en leigan í fyrra nam 1,8 milljónum á mánuði. 18. september 2018 06:00
Styttist í að Geir Haarde og Obama verði nágrannar í Washington DC Barack Obama og fjölskylda hans munu flytja inn í þar næsta hús við sendiráðsbústað Íslands þegar kjörtímabili hans lýkur í janúar. 10. nóvember 2016 08:00