Samfylkingin skorar hæst á kvarða Samtakanna '78 en þrír flokkar fá engin stig Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. september 2021 07:52 Samtökin '78 eru meðal þeirra þrýstihópa sem hafa gefið framboðunum einkunn í aðdraganda Alþingiskosninganna. Flokkur fólksins, Framsóknarflokkurinn og Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn fá 0 stig af 115 mögulegum í einkunnagjöf Samtakann '78 þegar kemur að áherslum stjórnmálaflokkanna í málefnum hinsegin fólks. Miðflokkurinn fær 3 stig af 115 mögulegum, Píratar 85 stig, Samfylkingin 89 stig, Sjálfstæðisflokkurinn 21 stig, Sósíalistaflokkur Íslands 63 stig, Viðreisn 78 stig og Vinstri græn 81 stig. Flokkarnir gátu skorað stig á eftirfarandi kvarða: Skýr framtíðarsýn í málefnum hinsegin fólks Sértæk stefna í málefnum hinsegin fólks Að nægilegt fjármagn sé tryggt Samtökunum ’78 svo þau geti sinnt hlutverki sínu Að stjórnvöld viðurkenni og meti hlutverk Samtakanna ’78 og taki þeim alvarlega Almennt jákvætt framtak eða stefna er varðar hinsegin fólk Vilji til að breyta lögum um mannanöfn í frjálslyndari átt Stefna er varðar ættleiðingar hinsegin fólks Frjálslyndari stefna fyrir hinsegin foreldra, t.d. fleiri en tvö foreldri skráð án ættleiðingar Atriði er varðar bann við meðferð við hinseginleika (conversion therapy) Vilji til að bæta breytum er varðar hinseginleika inn í stjórnarskrá Íslands Atriði er varðar heilsu og heilsufarsleg réttindi í stefnumálum Skýrt kveðið á um umboð stofnanna sem fer með málaflokk hinsegin málefna Framsækin stefna í blóðgjafarmálum hinsegin fólks, þá sérstaklega MSM Vilyrði til að bæta við hinseginleikabreytum í menntastefnu (eða sambærilega stefnu) Sjálfkrafa viðurkenning foreldra af sama kyni í opinberum gögnum Skýr stefna um hatursglæpi gegn hinsegin fólki Skýr stefna um hatursáróður gegn hinsegin fólki Vilji til að bæta lög er varða hatursglæpi Vilji til að bæta lög er varða hatursáróður Stefna gegn hatri, almennt Afsjúkdómsvæðing hinsegin fólks, þá sérstaklega trans fólks Að bann við inngripum á ódæmigerðum kyneinkennum barna sem ekki geta gefið leyfi sé skýrt í stefnu Bætt stefna varðandi hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Skýr vilji til breytinga á lögum um hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Svör flokkanna við spurningum Samtakanna '78 má finna hér. Alþingiskosningar 2021 Hinsegin Málefni transfólks Tengdar fréttir Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. 9. september 2021 16:51 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Sjá meira
Miðflokkurinn fær 3 stig af 115 mögulegum, Píratar 85 stig, Samfylkingin 89 stig, Sjálfstæðisflokkurinn 21 stig, Sósíalistaflokkur Íslands 63 stig, Viðreisn 78 stig og Vinstri græn 81 stig. Flokkarnir gátu skorað stig á eftirfarandi kvarða: Skýr framtíðarsýn í málefnum hinsegin fólks Sértæk stefna í málefnum hinsegin fólks Að nægilegt fjármagn sé tryggt Samtökunum ’78 svo þau geti sinnt hlutverki sínu Að stjórnvöld viðurkenni og meti hlutverk Samtakanna ’78 og taki þeim alvarlega Almennt jákvætt framtak eða stefna er varðar hinsegin fólk Vilji til að breyta lögum um mannanöfn í frjálslyndari átt Stefna er varðar ættleiðingar hinsegin fólks Frjálslyndari stefna fyrir hinsegin foreldra, t.d. fleiri en tvö foreldri skráð án ættleiðingar Atriði er varðar bann við meðferð við hinseginleika (conversion therapy) Vilji til að bæta breytum er varðar hinseginleika inn í stjórnarskrá Íslands Atriði er varðar heilsu og heilsufarsleg réttindi í stefnumálum Skýrt kveðið á um umboð stofnanna sem fer með málaflokk hinsegin málefna Framsækin stefna í blóðgjafarmálum hinsegin fólks, þá sérstaklega MSM Vilyrði til að bæta við hinseginleikabreytum í menntastefnu (eða sambærilega stefnu) Sjálfkrafa viðurkenning foreldra af sama kyni í opinberum gögnum Skýr stefna um hatursglæpi gegn hinsegin fólki Skýr stefna um hatursáróður gegn hinsegin fólki Vilji til að bæta lög er varða hatursglæpi Vilji til að bæta lög er varða hatursáróður Stefna gegn hatri, almennt Afsjúkdómsvæðing hinsegin fólks, þá sérstaklega trans fólks Að bann við inngripum á ódæmigerðum kyneinkennum barna sem ekki geta gefið leyfi sé skýrt í stefnu Bætt stefna varðandi hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Skýr vilji til breytinga á lögum um hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Svör flokkanna við spurningum Samtakanna '78 má finna hér.
Alþingiskosningar 2021 Hinsegin Málefni transfólks Tengdar fréttir Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. 9. september 2021 16:51 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Sjá meira
Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. 9. september 2021 16:51