Í framboði fyrir tvo flokka í sitthvoru kjördæminu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. september 2021 12:58 Ágúst Heiðar virðist vera eftirsóttasti frambjóðandinn í komandi Alþingiskosningum. Vísir/samsett Ágúst Heiðar Ólafsson, kerfóðrari í Norðuráli, er í öðru sæti á framboðslista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi. Ekki nóg með það heldur er hann einnig í fjórtánda sæti á framboðslista Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi, þrátt fyrir að vera búsettur á Akranesi og já, í framboði fyrir annan flokk. Flokkur fólksins birti framboðslista sinn fyrir komandi Alþingiskosningar í Norðvesturkjördæmi fyrr í dag. Austurfrétt varð vör við það að frambjóðandinn væri á tveimur framboðslistum, sem vekur mikla furðu. Ágúst Heiðar segir í samtali við Austurfrétt að hann hafi þegið sæti hjá Frjálslynda lýðræðisflokknum fyrir nokkru síðan þegar Guðmundur Franklín Jónsson, formaður flokksins, nefndi það við hann. „Guðmundur Franklín spurði mig í persónu hvort ég hefði áhuga á að taka 14. sæti og ég sagði já. Hann vissi að ég bjó á Akranesi þannig ég tel það hafi bara verið mannleg mistök að setja mig á lista fyrir Norðausturkjördæmið,“ sagði Ágúst í samtali við Austurfrétt, en ekki náðist tal af honum við gerð þessarar fréttar. Hann sé í Flokki fólksins og ætli sér að vera í framboði fyrir þann flokk en ekki Frjálslynda lýðræðisflokkinn. „Enn eitt skemmdarverkið frá Flokki fólksins“ Ágúst mun láta af sæti sínu á lista Frjálslynda lýðræðisflokksins en sonur Guðmundar Franklíns mun skipa sætið í hans stað. Guðmundur segir í samtali við Austurfrétt að þetta sé með ólíkindum. „Þetta er með ólíkindum. Þetta er enn eitt skemmdarverkið frá Flokki fólksins.“ Tvískráningin kom í ljós á síðustu stundu en framboðsfrestur rennur út á morgun, þegar flokkarnir sem hyggjast bjóða fram til Alþingis þurfa að skila listum fyrir hádegi á morgun. Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Sjá meira
Flokkur fólksins birti framboðslista sinn fyrir komandi Alþingiskosningar í Norðvesturkjördæmi fyrr í dag. Austurfrétt varð vör við það að frambjóðandinn væri á tveimur framboðslistum, sem vekur mikla furðu. Ágúst Heiðar segir í samtali við Austurfrétt að hann hafi þegið sæti hjá Frjálslynda lýðræðisflokknum fyrir nokkru síðan þegar Guðmundur Franklín Jónsson, formaður flokksins, nefndi það við hann. „Guðmundur Franklín spurði mig í persónu hvort ég hefði áhuga á að taka 14. sæti og ég sagði já. Hann vissi að ég bjó á Akranesi þannig ég tel það hafi bara verið mannleg mistök að setja mig á lista fyrir Norðausturkjördæmið,“ sagði Ágúst í samtali við Austurfrétt, en ekki náðist tal af honum við gerð þessarar fréttar. Hann sé í Flokki fólksins og ætli sér að vera í framboði fyrir þann flokk en ekki Frjálslynda lýðræðisflokkinn. „Enn eitt skemmdarverkið frá Flokki fólksins“ Ágúst mun láta af sæti sínu á lista Frjálslynda lýðræðisflokksins en sonur Guðmundar Franklíns mun skipa sætið í hans stað. Guðmundur segir í samtali við Austurfrétt að þetta sé með ólíkindum. „Þetta er með ólíkindum. Þetta er enn eitt skemmdarverkið frá Flokki fólksins.“ Tvískráningin kom í ljós á síðustu stundu en framboðsfrestur rennur út á morgun, þegar flokkarnir sem hyggjast bjóða fram til Alþingis þurfa að skila listum fyrir hádegi á morgun.
Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Sjá meira