Gautaborg fordæmir hegðun Kolbeins og er með málið til skoðunar Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2021 20:16 Kolbeinn Sigþórsson hefur verið leikmaður Gautaborgar síðan í janúar. fotbollskanalen.se IFK Gautaborg, lið Kolbeins Sigþórssonar, sendi frá sér tilkynningu í kvöld vegna kynferðisbrots hans árið 2017. Hegðun hans er fordæmd og málið er til skoðunar hjá félaginu. Þórhildur Gyða Arnarsdóttir greindi frá því á föstudag að leikmaður íslenska karlalandsliðsins hefði brotið á henni á skemmtistað í Reykjavík 2017. Hún kærði leikmanninn sem baðst afsökunar á málinu og greiddi bæði Þórhildi og annarri konu sem hann braut á miskabætur. Samkvæmt upplýsingum Vísis er leikmaðurinn sem um ræðir Kolbeinn Sigþórsson en hann átti að vera í landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Hann var hins vegar tekinn úr hópnum samkvæmt ákvörðun stjórnar KSÍ í gær. Kolbeinn er leikmaður Gautaborgar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið sendi frá sér tilkynningu í dag. Kolbeinn er þar ekki nafngreindur en greint er frá því að leikmaður félagsins hafi framið kynferðisbrot árið 2017. Framkoma hans er gagnrýnd og málið sagt til skoðunar innan félagsins. „Það komu fram fréttir á mánudaginn þess efnis að einn af okkar leikmönnum hafi framið kynferðisbrot árið 2017. IFK Gautaborg fordæmir þessa hegðun. Í tengslum við það sem átti sér stað fyrir fjórum árum var leikmaðurinn tilkynntur til lögreglu. Lögreglurannsókn leiddi ekki til kæru en hann greiddi miskabætur.“ segir í tilkynningu Gautaborgar. „IFK Gautaborg tekur þessu mjög alvarlega þrátt fyrir að þessu máli sé lagalega lokið. Við erum í sambandi við leikmanninn um þetta og hvernig við meðhöndlum málið í framhaldinu. Við viljum ítreka að við fordæmum það sem hann gerði og alla samskonar hegðun.“ er haft eftir Håkan Mild, formanni félagsins, í tilkynningunni. Under måndagen publicerade medier nyheten att en av våra spelare begick sexuellt ofredande 2017. IFK Göteborg tar avstånd från hans agerande. Läs mer på vår hemsida.https://t.co/1973W3SCkb— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) August 30, 2021 Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Sænski boltinn Tengdar fréttir Tveir leikmenn munu ekki spila gegn Rúmeníu Tveir leikmenn sem valdir voru í landsliðshópinn fyrir komandi landsleiki í undankeppni HM 2022 í fótbolta verða ekki með í næsta verkefni. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. 29. ágúst 2021 18:32 Stjórnin fundar áfram og íhugar hvort hún segi af sér Fundahöld standa enn yfir hjá stjórn KSÍ þar sem viðbrögð sambandsins við tilkynningum um ofbeldisbrot eru meðal annars til umræðu. Stjórnarmenn hafa varist frétta af stöðu mála í dag en háværar kröfur eru uppi um að stjórnin stígi til hliðar. 30. ágúst 2021 19:23 Stjórn KSÍ tók Kolbein út úr hópnum vegna miskabótamálsins Brotthvarf Kolbeins Sigþórssonar úr íslenska landsliðshópnum í fótbolta var samkvæmt ákvörðun stjórnar KSÍ. Kolbeinn er leikmaðurinn sem greiddi Þórhildi Gyðu Arnarsdóttur miskabætur eftir að hafa brotið á henni haustið 2017, samkvæmt heimildum Vísis. Rúnar Már Sigurjónsson dró sig sjálfur úr hópnum og eru tvær ástæður gefnar fyrir því í yfirlýsingu KSÍ. 30. ágúst 2021 10:52 Stjórn KSÍ lofar bót og betrun en situr áfram Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í framhaldi af því að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, ákvað að stíga til hliðar. 29. ágúst 2021 18:06 Guðni Bergsson segir af sér Guðni Bergsson hefur sagt starfi sínu sem formaður KSÍ lausu. Hann var kosinn formaður fyrst árið 2017. 29. ágúst 2021 16:52 Viðar Örn og Gísli Eyjólfs kallaðir inn í landsliðið Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki og Viðar Örn Kjartansson, Valerenga, hafa verið kallaðir inn í landsliðshóps Íslands í stað Kolbeins Sigþórssonar og Rúnars Más Sigurjónssonar. 30. ágúst 2021 00:18 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Þórhildur Gyða Arnarsdóttir greindi frá því á föstudag að leikmaður íslenska karlalandsliðsins hefði brotið á henni á skemmtistað í Reykjavík 2017. Hún kærði leikmanninn sem baðst afsökunar á málinu og greiddi bæði Þórhildi og annarri konu sem hann braut á miskabætur. Samkvæmt upplýsingum Vísis er leikmaðurinn sem um ræðir Kolbeinn Sigþórsson en hann átti að vera í landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Hann var hins vegar tekinn úr hópnum samkvæmt ákvörðun stjórnar KSÍ í gær. Kolbeinn er leikmaður Gautaborgar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið sendi frá sér tilkynningu í dag. Kolbeinn er þar ekki nafngreindur en greint er frá því að leikmaður félagsins hafi framið kynferðisbrot árið 2017. Framkoma hans er gagnrýnd og málið sagt til skoðunar innan félagsins. „Það komu fram fréttir á mánudaginn þess efnis að einn af okkar leikmönnum hafi framið kynferðisbrot árið 2017. IFK Gautaborg fordæmir þessa hegðun. Í tengslum við það sem átti sér stað fyrir fjórum árum var leikmaðurinn tilkynntur til lögreglu. Lögreglurannsókn leiddi ekki til kæru en hann greiddi miskabætur.“ segir í tilkynningu Gautaborgar. „IFK Gautaborg tekur þessu mjög alvarlega þrátt fyrir að þessu máli sé lagalega lokið. Við erum í sambandi við leikmanninn um þetta og hvernig við meðhöndlum málið í framhaldinu. Við viljum ítreka að við fordæmum það sem hann gerði og alla samskonar hegðun.“ er haft eftir Håkan Mild, formanni félagsins, í tilkynningunni. Under måndagen publicerade medier nyheten att en av våra spelare begick sexuellt ofredande 2017. IFK Göteborg tar avstånd från hans agerande. Läs mer på vår hemsida.https://t.co/1973W3SCkb— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) August 30, 2021
Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Sænski boltinn Tengdar fréttir Tveir leikmenn munu ekki spila gegn Rúmeníu Tveir leikmenn sem valdir voru í landsliðshópinn fyrir komandi landsleiki í undankeppni HM 2022 í fótbolta verða ekki með í næsta verkefni. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. 29. ágúst 2021 18:32 Stjórnin fundar áfram og íhugar hvort hún segi af sér Fundahöld standa enn yfir hjá stjórn KSÍ þar sem viðbrögð sambandsins við tilkynningum um ofbeldisbrot eru meðal annars til umræðu. Stjórnarmenn hafa varist frétta af stöðu mála í dag en háværar kröfur eru uppi um að stjórnin stígi til hliðar. 30. ágúst 2021 19:23 Stjórn KSÍ tók Kolbein út úr hópnum vegna miskabótamálsins Brotthvarf Kolbeins Sigþórssonar úr íslenska landsliðshópnum í fótbolta var samkvæmt ákvörðun stjórnar KSÍ. Kolbeinn er leikmaðurinn sem greiddi Þórhildi Gyðu Arnarsdóttur miskabætur eftir að hafa brotið á henni haustið 2017, samkvæmt heimildum Vísis. Rúnar Már Sigurjónsson dró sig sjálfur úr hópnum og eru tvær ástæður gefnar fyrir því í yfirlýsingu KSÍ. 30. ágúst 2021 10:52 Stjórn KSÍ lofar bót og betrun en situr áfram Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í framhaldi af því að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, ákvað að stíga til hliðar. 29. ágúst 2021 18:06 Guðni Bergsson segir af sér Guðni Bergsson hefur sagt starfi sínu sem formaður KSÍ lausu. Hann var kosinn formaður fyrst árið 2017. 29. ágúst 2021 16:52 Viðar Örn og Gísli Eyjólfs kallaðir inn í landsliðið Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki og Viðar Örn Kjartansson, Valerenga, hafa verið kallaðir inn í landsliðshóps Íslands í stað Kolbeins Sigþórssonar og Rúnars Más Sigurjónssonar. 30. ágúst 2021 00:18 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Tveir leikmenn munu ekki spila gegn Rúmeníu Tveir leikmenn sem valdir voru í landsliðshópinn fyrir komandi landsleiki í undankeppni HM 2022 í fótbolta verða ekki með í næsta verkefni. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. 29. ágúst 2021 18:32
Stjórnin fundar áfram og íhugar hvort hún segi af sér Fundahöld standa enn yfir hjá stjórn KSÍ þar sem viðbrögð sambandsins við tilkynningum um ofbeldisbrot eru meðal annars til umræðu. Stjórnarmenn hafa varist frétta af stöðu mála í dag en háværar kröfur eru uppi um að stjórnin stígi til hliðar. 30. ágúst 2021 19:23
Stjórn KSÍ tók Kolbein út úr hópnum vegna miskabótamálsins Brotthvarf Kolbeins Sigþórssonar úr íslenska landsliðshópnum í fótbolta var samkvæmt ákvörðun stjórnar KSÍ. Kolbeinn er leikmaðurinn sem greiddi Þórhildi Gyðu Arnarsdóttur miskabætur eftir að hafa brotið á henni haustið 2017, samkvæmt heimildum Vísis. Rúnar Már Sigurjónsson dró sig sjálfur úr hópnum og eru tvær ástæður gefnar fyrir því í yfirlýsingu KSÍ. 30. ágúst 2021 10:52
Stjórn KSÍ lofar bót og betrun en situr áfram Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í framhaldi af því að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, ákvað að stíga til hliðar. 29. ágúst 2021 18:06
Guðni Bergsson segir af sér Guðni Bergsson hefur sagt starfi sínu sem formaður KSÍ lausu. Hann var kosinn formaður fyrst árið 2017. 29. ágúst 2021 16:52
Viðar Örn og Gísli Eyjólfs kallaðir inn í landsliðið Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki og Viðar Örn Kjartansson, Valerenga, hafa verið kallaðir inn í landsliðshóps Íslands í stað Kolbeins Sigþórssonar og Rúnars Más Sigurjónssonar. 30. ágúst 2021 00:18