Pétur Theodór til liðs við Breiðablik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2021 12:30 Pétur Theódór Árnason mun ganga til liðs við Breiðablik í haust. Eyjólfur Garðarson Breiðablik, topplið Pepsi Max deildar karla, hefur tilkynnt að Pétur Theódór Árnason, framherji Gróttu í Lengjudeildinni, muni ganga til liðs við félagið að tímabilinu loknu. Pétur Theódór lék undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar og Halldórs Árnason hjá Gróttu en þeir stýra nú liði Breiðabliks. Gerir Pétur Theódór þriggja ára samning við Kópavogsliðið. Blikar eru ekki á flæðiskeri staddir þegar kemur að markaskorurum en liðið er þó frekar fámennt í fremstu víglínu. Thomas Mikkelsen hélt heim á leið til Danmerkur fyrir ekki svo löngu síðan. Sævar Atli Magnússon átti að ganga til liðs við Breiðablik í haust en ákvað að nýta sér ákvæði í samningi sínum og semja við Lyngby í Danmörku. Með tilkomu Péturs hefur verið fyllt upp í eitthvað af þeim skörðum sem höggin hafa verið í framlínu Blika. Að því sögðu er félagið á blússandi siglingu um þessar mundir og í kjörstöðu til að landa sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli frá árinu 2010. „Grótta og Breiðablik hafa náð samkomulagi um að framherjinn stóri og stæðilegi Pétur Theódór Árnason gangi til liðs við Blika fyrir næsta keppnistímabil. Pétur sem er 25 ára framherji er sem stendur markahæsti leikmaðurinn í Lengjudeildinni 2021 með 18 mörk í 19 leikjum,“ segir í tilkynningu Blika. Pétur til Blika https://t.co/6PSM7W1k3Q— Blikar.is (@blikar_is) August 30, 2021 „Pétur hefur spilað 152 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim 74 mörk. Pétur er ekki eingöngu góður knattspyrnumaður heldur einnig góður félagsmaður. Hann var kosinn Íþróttamaður Gróttu árið 2019 og Íþróttamaður Seltjarnarness árið 2020,“ segir einnig í tilkynningunni. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Grótta Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Sjá meira
Pétur Theódór lék undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar og Halldórs Árnason hjá Gróttu en þeir stýra nú liði Breiðabliks. Gerir Pétur Theódór þriggja ára samning við Kópavogsliðið. Blikar eru ekki á flæðiskeri staddir þegar kemur að markaskorurum en liðið er þó frekar fámennt í fremstu víglínu. Thomas Mikkelsen hélt heim á leið til Danmerkur fyrir ekki svo löngu síðan. Sævar Atli Magnússon átti að ganga til liðs við Breiðablik í haust en ákvað að nýta sér ákvæði í samningi sínum og semja við Lyngby í Danmörku. Með tilkomu Péturs hefur verið fyllt upp í eitthvað af þeim skörðum sem höggin hafa verið í framlínu Blika. Að því sögðu er félagið á blússandi siglingu um þessar mundir og í kjörstöðu til að landa sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli frá árinu 2010. „Grótta og Breiðablik hafa náð samkomulagi um að framherjinn stóri og stæðilegi Pétur Theódór Árnason gangi til liðs við Blika fyrir næsta keppnistímabil. Pétur sem er 25 ára framherji er sem stendur markahæsti leikmaðurinn í Lengjudeildinni 2021 með 18 mörk í 19 leikjum,“ segir í tilkynningu Blika. Pétur til Blika https://t.co/6PSM7W1k3Q— Blikar.is (@blikar_is) August 30, 2021 „Pétur hefur spilað 152 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim 74 mörk. Pétur er ekki eingöngu góður knattspyrnumaður heldur einnig góður félagsmaður. Hann var kosinn Íþróttamaður Gróttu árið 2019 og Íþróttamaður Seltjarnarness árið 2020,“ segir einnig í tilkynningunni. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Grótta Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Sjá meira