„Mikið áfall að þurfa að hætta í handbolta“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. ágúst 2021 19:31 Pétur Júníusson. Vísir/Skjáskot Hinn 29 ára gamli Pétur Júníusson þurfti að taka sér þriggja ára hlé frá handboltaiðkun vegna þrálátra meiðsla en er mættur aftur í Olís deildina með nýliðum Víkings. Pétur var einn besti línumaður deildarinnar um tíma og var lykilmaður í liði Aftureldingar en þurfti að taka sér frí frá handboltanum árið 2018. „Hnéið sagði stopp við mig. Ég var í samtali við lækni og hann sagði að ef ég ætti að eiga einhvern möguleika á að spila handbolta aftur þyrfti ég að stoppa. Hann vissi ekki hvort það yrðu 6 mánuðir, heilt ár eða meira,“ sagði Pétur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta var mjög mikið áfall. Ég hætti alveg að fylgjast með handbolta. Ég mætti ekki á völlinn að styðja mína menn. Það tók of mikið á. Ég kúplaði mig alveg út og tók góða pásu. Það hefur gert gott fyrir mig,“ segir Pétur. Víkingar komust óvænt upp í efstu deild á dögunum þegar Kría ákvað að taka ekki sæti sitt í Olís-deildinni. Fljótlega í kjölfarið gekk Pétur í raðir Víkinga en hann mun þó koma sér rólega af stað í vetur. „Ég hef bara verið í styrktarþjálfun og það hefur gengið vel. Ég er í betra standi en ég þorði að vona eftir nánast þriggja ára kyrrsetu. Ég vona að ég geti komið að fullu í handboltann um áramót,“ Nánar er rætt við Pétur í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Pétur Júníusson Olís-deild karla Íslenski handboltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. 25. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Pétur var einn besti línumaður deildarinnar um tíma og var lykilmaður í liði Aftureldingar en þurfti að taka sér frí frá handboltanum árið 2018. „Hnéið sagði stopp við mig. Ég var í samtali við lækni og hann sagði að ef ég ætti að eiga einhvern möguleika á að spila handbolta aftur þyrfti ég að stoppa. Hann vissi ekki hvort það yrðu 6 mánuðir, heilt ár eða meira,“ sagði Pétur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta var mjög mikið áfall. Ég hætti alveg að fylgjast með handbolta. Ég mætti ekki á völlinn að styðja mína menn. Það tók of mikið á. Ég kúplaði mig alveg út og tók góða pásu. Það hefur gert gott fyrir mig,“ segir Pétur. Víkingar komust óvænt upp í efstu deild á dögunum þegar Kría ákvað að taka ekki sæti sitt í Olís-deildinni. Fljótlega í kjölfarið gekk Pétur í raðir Víkinga en hann mun þó koma sér rólega af stað í vetur. „Ég hef bara verið í styrktarþjálfun og það hefur gengið vel. Ég er í betra standi en ég þorði að vona eftir nánast þriggja ára kyrrsetu. Ég vona að ég geti komið að fullu í handboltann um áramót,“ Nánar er rætt við Pétur í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Pétur Júníusson
Olís-deild karla Íslenski handboltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. 25. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. 25. ágúst 2021 16:01