Donda er loksins komin út Árni Sæberg skrifar 29. ágúst 2021 15:33 Kanye hér í hlustunarpartí fyrir plötu sína, Donda, á Mercedes Benz leikvanginum í Atlanta í síðasta mánuði. Kevin Mazur/Getty Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. Donda átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn en Kanye hélt svokallað hlustunarpartý á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta þann dag. Daginn eftir viðburðinn bólaði þó ekkert á plötunni. Þann fimmta ágúst hélt Kanye annað hlustunarpartý á Mercedes Benz leikvanginum. Mikið var um dýrðir á viðburðinum en Kanye lofaði þá að platan kæmi út daginn eftir. Þó kom líklega fáum á óvart að platan kom ekki út sjötta ágúst. Kanye hélt sitt þriðja formlega hlustunarpartý vegna plötunnar Donda á fimmtudag í síðustu viku. Athygli vakti að Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkona Kanyes, kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýinu. Nú er platan loksins komin út og fagna því eflaust margir. Viðbrögð við plötunni hafa að mestu verið jákvæð meðal aðdáenda rapparans. Platan inniheldur heil 27 lög og er tæplega tveir klukkutímar að lengd. Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Donda átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn en Kanye hélt svokallað hlustunarpartý á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta þann dag. Daginn eftir viðburðinn bólaði þó ekkert á plötunni. Þann fimmta ágúst hélt Kanye annað hlustunarpartý á Mercedes Benz leikvanginum. Mikið var um dýrðir á viðburðinum en Kanye lofaði þá að platan kæmi út daginn eftir. Þó kom líklega fáum á óvart að platan kom ekki út sjötta ágúst. Kanye hélt sitt þriðja formlega hlustunarpartý vegna plötunnar Donda á fimmtudag í síðustu viku. Athygli vakti að Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkona Kanyes, kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýinu. Nú er platan loksins komin út og fagna því eflaust margir. Viðbrögð við plötunni hafa að mestu verið jákvæð meðal aðdáenda rapparans. Platan inniheldur heil 27 lög og er tæplega tveir klukkutímar að lengd.
Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira