Hætta með sjálfkeyrandi rútur á ÓL eftir að keyrt var yfir blindan keppanda Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 14:01 E-Palette rúturnar hafa keyrt um Ólympíuþorpið allt mótið. Þær hafa verið teknar úr umferð eftir að ein slík keyrði á blindan keppanda. Tomohiro Ohsumi/Getty Images Bílaframleiðandinn Toyota hefur beðist afsökunar vegna oftrúar á sjálfkeyrandi rútum á vegum fyrirtækisins sem flytja keppendur til og frá í Ólympíuþorpinu á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Ein rútan keyrði yfir blindan keppenda í þorpinu sem getur ekki keppt á leikunum eftir slysið. Toyota baðst afsökunar eftir slysið og hefur tekið sjálfkeyrandi e-Palette rúturnar úr umferð vegna þess. Rútan fór út fyrir sína hefðbundnu leið og yfir á gangbraut hvar hún hæfði gangandi vegfaranda. Japanski júdókappinn Aramitso Kitazono varð fyrir rútunni þar sem hann var illa marinn og með sár eftir áreksturinn. Hann mun af völdum slyssins ekki geta keppt í júdókeppni blindra um helgina. Akio Toyoda, forseti Toyota, bað Kitazon afsökunar vegna málsins. Toyota er styrktaraðili mótsins og voru rúturnar hluti af auglýsingu fyrirtækisins. Rúturnar hafa verið teknar úr umferð vegna slyssins en Toyoda segir fyritækið hafa orðið sekt um oftrú á tækninni á bakvið rúturnar. Yoshiyasu Endo, þjálfari Kitazono, segir hann vera á batavegi. „Hann sér vel um sig. Það er mikil eftirsjá, en ég held að enginn sé vonsviknari en hann.“ Ólympíumót fatlaðra Japan Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira
Toyota baðst afsökunar eftir slysið og hefur tekið sjálfkeyrandi e-Palette rúturnar úr umferð vegna þess. Rútan fór út fyrir sína hefðbundnu leið og yfir á gangbraut hvar hún hæfði gangandi vegfaranda. Japanski júdókappinn Aramitso Kitazono varð fyrir rútunni þar sem hann var illa marinn og með sár eftir áreksturinn. Hann mun af völdum slyssins ekki geta keppt í júdókeppni blindra um helgina. Akio Toyoda, forseti Toyota, bað Kitazon afsökunar vegna málsins. Toyota er styrktaraðili mótsins og voru rúturnar hluti af auglýsingu fyrirtækisins. Rúturnar hafa verið teknar úr umferð vegna slyssins en Toyoda segir fyritækið hafa orðið sekt um oftrú á tækninni á bakvið rúturnar. Yoshiyasu Endo, þjálfari Kitazono, segir hann vera á batavegi. „Hann sér vel um sig. Það er mikil eftirsjá, en ég held að enginn sé vonsviknari en hann.“
Ólympíumót fatlaðra Japan Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira