Arnór kom við sögu í tapi Venezia Valur Páll Eiríksson skrifar 27. ágúst 2021 18:25 Arnór Sigurðsson hefur komið inn á sem varamaður í fyrstu tveimur leikjum Venezia. Liðið á enn eftir að skora og leitar sinna fyrstu stiga í deildinni. Franco Romano/NurPhoto via Getty Images Arnór Sigurðsson kom inn af varamannabekk Venezia er liðið tapaði 3-0 fyrir Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Hinir tveir Íslendingarnir í röðum Feneyjaliðsins voru ekki í leikmannahópnum. Arnór, sem er á láni frá CSKA Moskvu, kom inn á sem varamaður á 72. mínútu leiksins í kvöld. Venezia var þá nýbúið að lenda 2-0 undir. Argentínumaðurinn Ignacio Pussetto skoraði fyrra mark Udinese á 29. mínútu en Gerard Deulofeu, fyrrum leikmaður Barcelona og Everton, tvöfaldaði forystu Udinese á 70. mínútu leiksins. Nahuel Molina skoraði þriðja mark Udinese í lok uppbótartíma. Venezia tapaði 3-0, eftir að hafa tapað 2-0 fyrir Napoli í fyrstu umferð. Arnór kom þá einnig inn á sem varamaður í síðari hálfleik. Liðið er því án stiga eftir tvo leiki og á enn eftir að skora mark. Hvorki Bjarki Steinn Bjarkason né Óttar Magnús Karlsson voru í leikmannahópi Venezia í kvöld. Sigur hjá Hirti Í ítölsku B-deildinni spilaði Hjörtur Hermannsson allan leikinn í hægri bakverði hjá Pisa sem vann 2-0 sigur á Alessandria. Lorenzo Lucca skoraði bæði mörk Pisa, það fyrra á 80. mínútu og það síðara fimm mínútum síðar. Pisa er með fullt hús, sex stig, eftir tvo leiki. Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Sjá meira
Arnór, sem er á láni frá CSKA Moskvu, kom inn á sem varamaður á 72. mínútu leiksins í kvöld. Venezia var þá nýbúið að lenda 2-0 undir. Argentínumaðurinn Ignacio Pussetto skoraði fyrra mark Udinese á 29. mínútu en Gerard Deulofeu, fyrrum leikmaður Barcelona og Everton, tvöfaldaði forystu Udinese á 70. mínútu leiksins. Nahuel Molina skoraði þriðja mark Udinese í lok uppbótartíma. Venezia tapaði 3-0, eftir að hafa tapað 2-0 fyrir Napoli í fyrstu umferð. Arnór kom þá einnig inn á sem varamaður í síðari hálfleik. Liðið er því án stiga eftir tvo leiki og á enn eftir að skora mark. Hvorki Bjarki Steinn Bjarkason né Óttar Magnús Karlsson voru í leikmannahópi Venezia í kvöld. Sigur hjá Hirti Í ítölsku B-deildinni spilaði Hjörtur Hermannsson allan leikinn í hægri bakverði hjá Pisa sem vann 2-0 sigur á Alessandria. Lorenzo Lucca skoraði bæði mörk Pisa, það fyrra á 80. mínútu og það síðara fimm mínútum síðar. Pisa er með fullt hús, sex stig, eftir tvo leiki.
Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Sjá meira