Real Madrid hækkar tilboðið í Mbappé Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. ágúst 2021 22:31 Real Madrid hefur nú boðið 170 milljónir evra í Kylian Mbappé. Getty/Xavier Laine Spænska stórveldið Real Madrid lagði í dag fram nýtt og hærra tilboð í franska sóknarmannin Kylian Mbappé. Tilboðið hljóðar upp á tæplega 146 milljónir punda, en forsvarsmenn PSG segja að afstaða þeirra hafi ekki breyst. Fyrr í vikunni buðu Madrídingar 137 milljónir punda í þennan franska framherja, en PSG hafnaði því. Forsvarsmenn félagsins hafa gefið það út að verðmiðinn hljóði upp á 170 milljónir punda. BREAKING: Real Madrid have made a second bid of 170m to PSG for Kylian Mbappe.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 26, 2021 Mbappé er á seinasta ári samnings síns við franska stórveldið, en hann hefur sagt að það sé draumur hans að spila fyrir Real Madrid. PSG keypti Mbappé árið 2018 frá franska liðinu Monaco fyrir 166 milljónir punda, en eiga reyndar eftir að greiða 30 milljónir. Samkvæmt samningi PSG og Monaco á sú upphæð að greiðast þegar að Mbappé skrifar undir framlengingu á samningi sínum, eða yfirgefur Parísarliðið. Hingað til hefur Frakkinn neitað að skrifa undir nýjan smaning við PSG, en núverandi samningur gildir út næsta sumar. Mbappé hefur leikið 110 deildarleiki fyrir PSG og skorað í þeim hvorki meira né minna en 92 mörk. Franski boltinn Tengdar fréttir Real tilbúið að bjóða 200 milljónir evra í Mbappé Það virðist sem Real Madrid sé tilbúið að henda öllu sem það á til þess að fá hinn 22 ára gamla Kylian Mbappé, leikmann París Saint-Germain og franska landsliðsins, í sínar raðir. 25. ágúst 2021 09:01 Real Madrid með risatilboð í Mbappé Samkvæmt hinum ýmsu fjölmiðlum hefur spænska stórveldið Real Madrid boðið 137 milljónir punda í franska framherjann Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 23:00 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Fyrr í vikunni buðu Madrídingar 137 milljónir punda í þennan franska framherja, en PSG hafnaði því. Forsvarsmenn félagsins hafa gefið það út að verðmiðinn hljóði upp á 170 milljónir punda. BREAKING: Real Madrid have made a second bid of 170m to PSG for Kylian Mbappe.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 26, 2021 Mbappé er á seinasta ári samnings síns við franska stórveldið, en hann hefur sagt að það sé draumur hans að spila fyrir Real Madrid. PSG keypti Mbappé árið 2018 frá franska liðinu Monaco fyrir 166 milljónir punda, en eiga reyndar eftir að greiða 30 milljónir. Samkvæmt samningi PSG og Monaco á sú upphæð að greiðast þegar að Mbappé skrifar undir framlengingu á samningi sínum, eða yfirgefur Parísarliðið. Hingað til hefur Frakkinn neitað að skrifa undir nýjan smaning við PSG, en núverandi samningur gildir út næsta sumar. Mbappé hefur leikið 110 deildarleiki fyrir PSG og skorað í þeim hvorki meira né minna en 92 mörk.
Franski boltinn Tengdar fréttir Real tilbúið að bjóða 200 milljónir evra í Mbappé Það virðist sem Real Madrid sé tilbúið að henda öllu sem það á til þess að fá hinn 22 ára gamla Kylian Mbappé, leikmann París Saint-Germain og franska landsliðsins, í sínar raðir. 25. ágúst 2021 09:01 Real Madrid með risatilboð í Mbappé Samkvæmt hinum ýmsu fjölmiðlum hefur spænska stórveldið Real Madrid boðið 137 milljónir punda í franska framherjann Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 23:00 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Real tilbúið að bjóða 200 milljónir evra í Mbappé Það virðist sem Real Madrid sé tilbúið að henda öllu sem það á til þess að fá hinn 22 ára gamla Kylian Mbappé, leikmann París Saint-Germain og franska landsliðsins, í sínar raðir. 25. ágúst 2021 09:01
Real Madrid með risatilboð í Mbappé Samkvæmt hinum ýmsu fjölmiðlum hefur spænska stórveldið Real Madrid boðið 137 milljónir punda í franska framherjann Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 23:00