„Marglaga unglingadrama með slikju af Kaliforníusólskini“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 11:15 Listamaðurinn Benedikt Hermann Hermannsson, betur þekktur sem Benni Hemm Hemm. Frosti Jón Benni Hemm Hemm gefur í dag út lagið Ísskápurinn. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu frá Benna. „Ísskápurinn er marglaga unglingadrama með slikju af Kaliforníusólskini. Lagið fjallar um drungalega undraveröld unglingsins, „að vera eins og fis en að vera 100 þús. hið innra“ Lagið fjallar einnig um hvað lagið geti verið léttvægt og óbærilega þungt á sama tíma,“ segir Benni um lagið Ísskápurinn. Í kvöld kemur Benni Hemm Hemm fram á Húrra í Tryggvagötu ásamt hljómsveit sinni. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er miðasala hafin á Tix.is. Benni Hemm Hemm hefur, sem heitir fullu nafni Benedikt Hermann Hermannsson, hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi og skapað sér nafn sem framsækinn og frumlegur tónlistarmaður en á síðasta ári gaf hann út sína tíundu plötu, Thank You Satan. Lagið Ísskápurinn er komið á Spotify og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Benni Hemm Hemm - Ísskápurinn Menning Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ísskápurinn er marglaga unglingadrama með slikju af Kaliforníusólskini. Lagið fjallar um drungalega undraveröld unglingsins, „að vera eins og fis en að vera 100 þús. hið innra“ Lagið fjallar einnig um hvað lagið geti verið léttvægt og óbærilega þungt á sama tíma,“ segir Benni um lagið Ísskápurinn. Í kvöld kemur Benni Hemm Hemm fram á Húrra í Tryggvagötu ásamt hljómsveit sinni. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er miðasala hafin á Tix.is. Benni Hemm Hemm hefur, sem heitir fullu nafni Benedikt Hermann Hermannsson, hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi og skapað sér nafn sem framsækinn og frumlegur tónlistarmaður en á síðasta ári gaf hann út sína tíundu plötu, Thank You Satan. Lagið Ísskápurinn er komið á Spotify og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Benni Hemm Hemm - Ísskápurinn
Menning Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira