Stórum áfanga náð á útsýnispallinum á Bolafjalli Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 09:29 Vonast er til þess að pallurinn verði einn vinsælasti ferðamannastaður Vestfjarða. Hafþór Gunnarsson Það er að koma lokamynd á útsýnispallinn á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík. Pallurinn opnar í haust, aðeins tveimur árum eftir að hugmyndin kom fyrst upp. Pallurinn var smíðaður í Póllandi og fluttur til landsins, þar sem hann var boraður inn í fjallið. Nú hefur útsýnisglerið verið sett á fremsta punkt pallsins, en þar munu þeir allra hugrökkustu njóta stórfenglegs útsýnis yfir Ísafjarðardjúpið. Hafþór Gunnarsson Öryggislínur eru festar í vinnuhópinn, þar sem meira en sex hundruð metra fall er niður í hafið fyrir neðan.Hafþór Gunnarsson Iðnaðarmenn hafa undið hörðum höndum að verkefninu í yfir sex hundruð metra hæð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum eru þetta einstaklega krefjandi og hættulegar aðstæður. Hafþór Gunnarsson hefur myndað verkefnið frá upphafi og þannig skrásett þessa einstöku framkvæmd. Sallarólegir á stálbitum í 640 metra hæð.Hafþór Gunnarsson Einbeitingin í hámarki.Hafþór Gunnarsson Eins og komið hefur fram í umfjöllun okkar um verkefnið veitti Framkvæmdasjóður ferðamannastaða 160 milljónum króna til byggingar pallsins. Búast má við því að pallurinn verði einn vinsælasti ferðamannastaður Vestfjarða. Fylgst með að allt gangi vel fyrir sig.Hafþór Gunnarsson Fleiri myndir frá Hafþóri má sjá í myndaalbúminu hér fyrir neðan. Einstaklega krefjandi vinnuaðstæður en útsýnið er að minnsta kosti frábært.Hafþór GunnarssonÞað er ekki hver sem er sem hefði getað tekið af sér að vinna að útsýnispallinum á Bolafjalli.Hafþór GunnarssonHandriðið er komið á sinn stað og lokamynd að koma á pallinn.Hafþór GunnarssonÖryggisglerið flutt á réttan stað.Hafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonVonast er til þess að pallurinn verði einn vinsælasti ferðamannastaður Vestfjarða.Hafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHandriðinu komið fyrir í þokunni.Hafþór GunnarssonHafþór Gunnarsson Ferðamennska á Íslandi Ljósmyndun Bolungarvík Útsýnispallur á Bolafjalli Tengdar fréttir Sallarólegir við störf í rúmlega 600 metra hæð Útsýnispallur á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík er að taka á sig endanlega mynd, aðeins rúmum tveimur árum eftir að hugmyndir um hann voru kynntar. 16. ágúst 2021 11:52 Á hengiflugi í hlíðum Bolafjalls Þessa dagana er unnið að undirbúningi uppsetningar á einum magnaðasta útsýnispalli landsins á tindi Bolafjalls. Pallurinn verður tilbúinn seinnipart næsta sumars eða í haustbyrjun. 2. ágúst 2020 20:01 Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45 60 prósenta munur á tilboðum í útsýnispallinn á Bolafjalli Fjögur tilboð bárust Bolungarvík í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboðin voru opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. 29. október 2019 11:13 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Pallurinn var smíðaður í Póllandi og fluttur til landsins, þar sem hann var boraður inn í fjallið. Nú hefur útsýnisglerið verið sett á fremsta punkt pallsins, en þar munu þeir allra hugrökkustu njóta stórfenglegs útsýnis yfir Ísafjarðardjúpið. Hafþór Gunnarsson Öryggislínur eru festar í vinnuhópinn, þar sem meira en sex hundruð metra fall er niður í hafið fyrir neðan.Hafþór Gunnarsson Iðnaðarmenn hafa undið hörðum höndum að verkefninu í yfir sex hundruð metra hæð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum eru þetta einstaklega krefjandi og hættulegar aðstæður. Hafþór Gunnarsson hefur myndað verkefnið frá upphafi og þannig skrásett þessa einstöku framkvæmd. Sallarólegir á stálbitum í 640 metra hæð.Hafþór Gunnarsson Einbeitingin í hámarki.Hafþór Gunnarsson Eins og komið hefur fram í umfjöllun okkar um verkefnið veitti Framkvæmdasjóður ferðamannastaða 160 milljónum króna til byggingar pallsins. Búast má við því að pallurinn verði einn vinsælasti ferðamannastaður Vestfjarða. Fylgst með að allt gangi vel fyrir sig.Hafþór Gunnarsson Fleiri myndir frá Hafþóri má sjá í myndaalbúminu hér fyrir neðan. Einstaklega krefjandi vinnuaðstæður en útsýnið er að minnsta kosti frábært.Hafþór GunnarssonÞað er ekki hver sem er sem hefði getað tekið af sér að vinna að útsýnispallinum á Bolafjalli.Hafþór GunnarssonHandriðið er komið á sinn stað og lokamynd að koma á pallinn.Hafþór GunnarssonÖryggisglerið flutt á réttan stað.Hafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonVonast er til þess að pallurinn verði einn vinsælasti ferðamannastaður Vestfjarða.Hafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHandriðinu komið fyrir í þokunni.Hafþór GunnarssonHafþór Gunnarsson
Ferðamennska á Íslandi Ljósmyndun Bolungarvík Útsýnispallur á Bolafjalli Tengdar fréttir Sallarólegir við störf í rúmlega 600 metra hæð Útsýnispallur á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík er að taka á sig endanlega mynd, aðeins rúmum tveimur árum eftir að hugmyndir um hann voru kynntar. 16. ágúst 2021 11:52 Á hengiflugi í hlíðum Bolafjalls Þessa dagana er unnið að undirbúningi uppsetningar á einum magnaðasta útsýnispalli landsins á tindi Bolafjalls. Pallurinn verður tilbúinn seinnipart næsta sumars eða í haustbyrjun. 2. ágúst 2020 20:01 Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45 60 prósenta munur á tilboðum í útsýnispallinn á Bolafjalli Fjögur tilboð bárust Bolungarvík í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboðin voru opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. 29. október 2019 11:13 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Sallarólegir við störf í rúmlega 600 metra hæð Útsýnispallur á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík er að taka á sig endanlega mynd, aðeins rúmum tveimur árum eftir að hugmyndir um hann voru kynntar. 16. ágúst 2021 11:52
Á hengiflugi í hlíðum Bolafjalls Þessa dagana er unnið að undirbúningi uppsetningar á einum magnaðasta útsýnispalli landsins á tindi Bolafjalls. Pallurinn verður tilbúinn seinnipart næsta sumars eða í haustbyrjun. 2. ágúst 2020 20:01
Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45
60 prósenta munur á tilboðum í útsýnispallinn á Bolafjalli Fjögur tilboð bárust Bolungarvík í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboðin voru opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. 29. október 2019 11:13