Of heitt til að læra inni á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2021 21:06 Nemendur við Manntaskólann á Akureyri nýttu sér veðurblíðuna í dag og færðu námið út. Vísir Veðrið lék við íbúa Norðausturlands í dag. Svo hlýtt var að nemendur Menntaskólans á Akureyri erfitt með að sitja inni í hitanum. Sumarið hér norðan heldur áfram að vera gjöfult. Í dag var 26 stiga hiti og eflaust erfitt fyrir marga að hanga inni í vinnunni. Það kom því ekki á óvart að sjá nemendur í Menntaskólanum á Akureyri nýta tækifærið og færa námið út, en þar hitti fréttamaður Örnu Rún Arnarsdóttur og bekkjarfélaga hennar fyrir utan Gamla skóla í dag. „Við erum í dönskutíma og það er bara svo heitt úti að maður er alveg að farast í stofunum, sérstaklega í Gamla. Það er rosalega rosalega heitt. Við erum á speeddate-i sem er svona æfing að tala sem mest dönsku.“ Er þetta alltaf svona? „Nei, ég vildi það. Það væri mjög gaman ef það væri svona. Það eru nemendur hérna inni sem þurfa að húka inn í G amla skóla, heldurðu að þeir séu ekkert öfundsjúkir út í ykkur? „Jú, 100 prósent.,“ sagði Arna Rún Arnarsdóttir, nemandi við Menntaskólann á Akureyri. En þó að Íslendingum sé heitt er ekki endilega hægt að segja það sama um erlenda ferðamenn. Bandaríkjamaðurinn Jason Pullen er nýkominn til Akureyrar og átti ekki von á svona miklum hita. „Þetta er töluvert svalara en í Virginíu núna, en samt heitara en við átttum von á“. Hvort finnst þér betra? „Mér finnst þetta betra“, sagði Pullen á Akureyri í dag. Akureyri Veður Skóla - og menntamál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Austfirðingar mun brúnni en Sunnlendingar eftir sumarið Mikil hitabylgja ríður nú yfir Norður- og Austurland en veðurblíðan hefur verið gríðarleg í landshlutunum í allt sumar. 25. ágúst 2021 19:43 Hitamet í Grímsey Hæsti hiti sem mælst hefur í Grímsey mældist í dag milli klukkan tíu og ellefu, 22,3 gráður. 25. ágúst 2021 16:07 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Sumarið hér norðan heldur áfram að vera gjöfult. Í dag var 26 stiga hiti og eflaust erfitt fyrir marga að hanga inni í vinnunni. Það kom því ekki á óvart að sjá nemendur í Menntaskólanum á Akureyri nýta tækifærið og færa námið út, en þar hitti fréttamaður Örnu Rún Arnarsdóttur og bekkjarfélaga hennar fyrir utan Gamla skóla í dag. „Við erum í dönskutíma og það er bara svo heitt úti að maður er alveg að farast í stofunum, sérstaklega í Gamla. Það er rosalega rosalega heitt. Við erum á speeddate-i sem er svona æfing að tala sem mest dönsku.“ Er þetta alltaf svona? „Nei, ég vildi það. Það væri mjög gaman ef það væri svona. Það eru nemendur hérna inni sem þurfa að húka inn í G amla skóla, heldurðu að þeir séu ekkert öfundsjúkir út í ykkur? „Jú, 100 prósent.,“ sagði Arna Rún Arnarsdóttir, nemandi við Menntaskólann á Akureyri. En þó að Íslendingum sé heitt er ekki endilega hægt að segja það sama um erlenda ferðamenn. Bandaríkjamaðurinn Jason Pullen er nýkominn til Akureyrar og átti ekki von á svona miklum hita. „Þetta er töluvert svalara en í Virginíu núna, en samt heitara en við átttum von á“. Hvort finnst þér betra? „Mér finnst þetta betra“, sagði Pullen á Akureyri í dag.
Akureyri Veður Skóla - og menntamál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Austfirðingar mun brúnni en Sunnlendingar eftir sumarið Mikil hitabylgja ríður nú yfir Norður- og Austurland en veðurblíðan hefur verið gríðarleg í landshlutunum í allt sumar. 25. ágúst 2021 19:43 Hitamet í Grímsey Hæsti hiti sem mælst hefur í Grímsey mældist í dag milli klukkan tíu og ellefu, 22,3 gráður. 25. ágúst 2021 16:07 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Austfirðingar mun brúnni en Sunnlendingar eftir sumarið Mikil hitabylgja ríður nú yfir Norður- og Austurland en veðurblíðan hefur verið gríðarleg í landshlutunum í allt sumar. 25. ágúst 2021 19:43
Hitamet í Grímsey Hæsti hiti sem mælst hefur í Grímsey mældist í dag milli klukkan tíu og ellefu, 22,3 gráður. 25. ágúst 2021 16:07