Óskar Hrafn: Mikilvægt að menn faðmi hana, umvefji hana og kunni að elska hana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2021 20:46 Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika,var ánægður með sigurinn og að liðið sé nú á toppi Pepsi MAx deildar karla. Óskar Hrafn þjálfari Breiðabliks var ánægður þegar honum var tjáð að toppsætið væri Breiðabliks eftir góðan 2-0 útisigur á KA í kvöld. „Já það er rétt, ég er mjög ánægður. Þetta er erfiður völlur að koma á. KA liðið er mjög öflugt, vel spilandi og gott lið. Það að koma hingað og vinna 2-0 nokkuð sannfærandi er ekki auðvelt verk. Maður verður bara að vera auðmjúkur og stoltur af liðinu sínu.“ Breiðablik er búið að spila tvo leiki við KA á fjórum dögum og unnið samanlagt 4-0 og fengið mörk frá fjórum mismunandi leikmönnum. Í heildina hefur Breiðablik skorað 42 mörk í sumar. „Það er búið að vera saga sumarsins. Við erum búnir að skora mikið af mörkum en eigum engann sem er nálægt því að vera markahæsti leikmaðurinn í deildinni. Við erum með fimm menn sem eru búnir að skora fimm mörk eða meira í sumar. Það er kostur að vera ekki háður einum leikmanni með markaskorun. Við búum svo vel að því að eiga marga menn sem hafa verið að skora. Það sýnir styrkleikann og breiddina í sóknarleiknum.“ KA byrjaði leikinn mun betur en gestirnir. Það tók Breiðablik um tuttugu mínútur að komast almennilega inn í leikinn. „KA menn byrja af miklum krafti, setja okkur undir pressu og voru vel stemmdir. Þeir eru með gott lið. Þegar þeir fá tíma og pláss þá geta þeir gert manni grikk. Ég ætla ekki að segja að við höfum verið heppnir en ég er glaður að við skildum komast í gegnum fyrsta 20 mínúturnar. Eftir þær fannst mér við hafa stjórn á leiknum, þeir skapa sér í raun enginn færi. Mér fannst við fá fullt af stöðum til að gera vel en við vorum að flýta okkur of mikið á köflum í fyrri hálfleik en ég get ekkert kvartað. Það að koma hingað, vinna og halda hreinu er frábært og liðið á allt hrósið skilið.“ Breiðablik er nú á toppi deildarinnar og með 38 stig, tveimur stigum meira en Valur sem er í öðru sætinu. Liðið er nú í bílstjórasætinu í deildinni og hefur umræðan stundum verið að Breiðablik eigi erfitt með svoleiðis stöður. Óskar gaf ekki mikið út á það. „Ég hef enga reynslu af því að vera með Breiðablik í toppsætinu þannig ég veit ekki hvað er til í því. Það er alltaf þessi stöðuga pressa sem menn búa við og ég held það sé mikilvægt að menn faðmi hana, umvefji hana og kunni að elska hana. Ég held að það sé mikilvægt, ekki láta pressuna fara að stjóra sér.“ Fylkir er næsti andstæðingur Breiðabliks. „Það eru fjórar umferðir eftir og okkar bíður erfitt verkefni á sunnudaginn á móti Fylki sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Það er ekki leikur sem er léttvægur eða að við höldum að við getum komið og tekið með vinstri. Það verður erfiðari leikur en þessi. Næsti leikur er alltaf erfiðasti leikurinn og það þarf bara að nálgast hann á þann hátt. Við fáum ekkert fyrir að vera efstir núna. Við þurfum að vera klárir á því hvað það er í okkar fari sem gerir það að verkum að við spilum vel og vinnum leiki. Ef við finnum það á sunnudaginn þá erum við bara í ljómandi góðum málum.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn Breiðablik Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Breiðablik 0-2 | Blikar á toppinn eftir sigur fyrir norðan Breiðablik lyfti sér í efsta sæti Pepsi Max deildarinnar með sterkum 2-0 útisigri gegn KA þegar fjórar umferðir eru eftir. Norðanmenn eru hinsvegar nánast búnir að stimpla sig út úr toppbaráttunni. 25. ágúst 2021 19:53 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Fleiri fréttir Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Sjá meira
„Já það er rétt, ég er mjög ánægður. Þetta er erfiður völlur að koma á. KA liðið er mjög öflugt, vel spilandi og gott lið. Það að koma hingað og vinna 2-0 nokkuð sannfærandi er ekki auðvelt verk. Maður verður bara að vera auðmjúkur og stoltur af liðinu sínu.“ Breiðablik er búið að spila tvo leiki við KA á fjórum dögum og unnið samanlagt 4-0 og fengið mörk frá fjórum mismunandi leikmönnum. Í heildina hefur Breiðablik skorað 42 mörk í sumar. „Það er búið að vera saga sumarsins. Við erum búnir að skora mikið af mörkum en eigum engann sem er nálægt því að vera markahæsti leikmaðurinn í deildinni. Við erum með fimm menn sem eru búnir að skora fimm mörk eða meira í sumar. Það er kostur að vera ekki háður einum leikmanni með markaskorun. Við búum svo vel að því að eiga marga menn sem hafa verið að skora. Það sýnir styrkleikann og breiddina í sóknarleiknum.“ KA byrjaði leikinn mun betur en gestirnir. Það tók Breiðablik um tuttugu mínútur að komast almennilega inn í leikinn. „KA menn byrja af miklum krafti, setja okkur undir pressu og voru vel stemmdir. Þeir eru með gott lið. Þegar þeir fá tíma og pláss þá geta þeir gert manni grikk. Ég ætla ekki að segja að við höfum verið heppnir en ég er glaður að við skildum komast í gegnum fyrsta 20 mínúturnar. Eftir þær fannst mér við hafa stjórn á leiknum, þeir skapa sér í raun enginn færi. Mér fannst við fá fullt af stöðum til að gera vel en við vorum að flýta okkur of mikið á köflum í fyrri hálfleik en ég get ekkert kvartað. Það að koma hingað, vinna og halda hreinu er frábært og liðið á allt hrósið skilið.“ Breiðablik er nú á toppi deildarinnar og með 38 stig, tveimur stigum meira en Valur sem er í öðru sætinu. Liðið er nú í bílstjórasætinu í deildinni og hefur umræðan stundum verið að Breiðablik eigi erfitt með svoleiðis stöður. Óskar gaf ekki mikið út á það. „Ég hef enga reynslu af því að vera með Breiðablik í toppsætinu þannig ég veit ekki hvað er til í því. Það er alltaf þessi stöðuga pressa sem menn búa við og ég held það sé mikilvægt að menn faðmi hana, umvefji hana og kunni að elska hana. Ég held að það sé mikilvægt, ekki láta pressuna fara að stjóra sér.“ Fylkir er næsti andstæðingur Breiðabliks. „Það eru fjórar umferðir eftir og okkar bíður erfitt verkefni á sunnudaginn á móti Fylki sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Það er ekki leikur sem er léttvægur eða að við höldum að við getum komið og tekið með vinstri. Það verður erfiðari leikur en þessi. Næsti leikur er alltaf erfiðasti leikurinn og það þarf bara að nálgast hann á þann hátt. Við fáum ekkert fyrir að vera efstir núna. Við þurfum að vera klárir á því hvað það er í okkar fari sem gerir það að verkum að við spilum vel og vinnum leiki. Ef við finnum það á sunnudaginn þá erum við bara í ljómandi góðum málum.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn Breiðablik Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Breiðablik 0-2 | Blikar á toppinn eftir sigur fyrir norðan Breiðablik lyfti sér í efsta sæti Pepsi Max deildarinnar með sterkum 2-0 útisigri gegn KA þegar fjórar umferðir eru eftir. Norðanmenn eru hinsvegar nánast búnir að stimpla sig út úr toppbaráttunni. 25. ágúst 2021 19:53 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Fleiri fréttir Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Sjá meira
Leik lokið: KA - Breiðablik 0-2 | Blikar á toppinn eftir sigur fyrir norðan Breiðablik lyfti sér í efsta sæti Pepsi Max deildarinnar með sterkum 2-0 útisigri gegn KA þegar fjórar umferðir eru eftir. Norðanmenn eru hinsvegar nánast búnir að stimpla sig út úr toppbaráttunni. 25. ágúst 2021 19:53
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti