Hyypia lét kveikja í sér á hátíð Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2021 11:30 Sami Hyypiä er enn eldheitur stuðningsmaður Liverpool. Skjáskot/@samihyypia4 og Getty Hvað ætli Liverpool-goðsögnin Sami Hyypiä sé að gera þessa dagana? Kappinn gekk alla vega um í ljósum logum á tónlistarhátíð í Finnlandi um helgina. Skipuleggjendur hátíðarinnar Simerock fengu Hyypiä til að taka þátt í óvenjulegu atriði um helgina, þar sem kveikt var í klæðum hans og hann gekk um í nokkra stund áður en hann slökkti eldinn með því að leggjast niður í vatn. Hyypiä sýndi frá þessu á Instagram og skipaði fólki að reyna þetta ekki heima hjá sér. „Ég veit ekki hvernig þeir fengu mig út í þetta en ég treysti fagfólkinu sem gerði þetta mjög öruggt,“ skrifaði Hyypiä með myndbandinu. Hyypiä lék í áratug með Liverpool, frá 1999-2009, og varð meðal annars Evrópumeistari með liðinu árið 2005. Eftir að hafa leikið með þýska liðinu Leverkusen í tvö ár lagði hann skóna á hilluna árið 2011. Hann hafði þá leikið 105 landsleiki fyrir Finnland. Þjálfaraferill Hyypiä gekk ekki eins vel en hann stýrði Leverkusen í tvö ár og gerði samning til þriggja ára við enska félagið Brighton sumarið 2014 en var svo rekinn hálfu ári síðar. Hann reyndi einnig fyrir sér sem þjálfari svissneska félagsins Zürich en var rekinn áður en tímabilinu lauk, vorið 2016. Síðan þá hefur hann ekki starfað sem aðalþjálfari. View this post on Instagram A post shared by Sami Hyypia (@samihyypia4) Enski boltinn Finnland Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Skipuleggjendur hátíðarinnar Simerock fengu Hyypiä til að taka þátt í óvenjulegu atriði um helgina, þar sem kveikt var í klæðum hans og hann gekk um í nokkra stund áður en hann slökkti eldinn með því að leggjast niður í vatn. Hyypiä sýndi frá þessu á Instagram og skipaði fólki að reyna þetta ekki heima hjá sér. „Ég veit ekki hvernig þeir fengu mig út í þetta en ég treysti fagfólkinu sem gerði þetta mjög öruggt,“ skrifaði Hyypiä með myndbandinu. Hyypiä lék í áratug með Liverpool, frá 1999-2009, og varð meðal annars Evrópumeistari með liðinu árið 2005. Eftir að hafa leikið með þýska liðinu Leverkusen í tvö ár lagði hann skóna á hilluna árið 2011. Hann hafði þá leikið 105 landsleiki fyrir Finnland. Þjálfaraferill Hyypiä gekk ekki eins vel en hann stýrði Leverkusen í tvö ár og gerði samning til þriggja ára við enska félagið Brighton sumarið 2014 en var svo rekinn hálfu ári síðar. Hann reyndi einnig fyrir sér sem þjálfari svissneska félagsins Zürich en var rekinn áður en tímabilinu lauk, vorið 2016. Síðan þá hefur hann ekki starfað sem aðalþjálfari. View this post on Instagram A post shared by Sami Hyypia (@samihyypia4)
Enski boltinn Finnland Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira