Már og helgiathöfn sundmanna: „Ekki gert í þeim tilgangi að líta betur út“ Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2021 11:01 Már Gunnarsson vill ekki að líkamshár trufli hann í keppni. Instagram/@margunnarsson „Í dag rignir hárum yfir höfuðborg Japans,“ segir sundmaðurinn Már Gunnarsson, léttur í bragði, í undirbúningi sínum fyrir stóru stundina þegar hann hefur keppni á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Már veitti fylgjendum sínum á Instagram innsýn inn í fastan lið undirbúnings sundmanna fyrir keppni; keppnisraksturinn. Sundmenn vilja nefnilega ekki láta nein líkamshár trufla sig í keppni þar sem jafnvel eitt sekúndubrot getur skilið á milli keppenda. „Það má segja að þetta sé svolítið eins og helgiathöfn sundmanna, fyrir keppnir,“ segir Már á hringrás sinni á Instagram í dag. „Þetta er ekki gert í þeim tilgangi að líta betur út, þó að auðvitað fyrir þá sem það fíla sé það bara bónus. Þetta er gert til að minnka alla mótstöðu við vatnið, maður verður mun straumlínulagaðri og klýfur betur vatnið þegar það eru ekki einhver leiðindahár að þvælast fyrir,“ segir Már. Klippa: Már Gunnars og keppnisraksturinn Már keppir í flokki S11, flokki blindra, og stingur sér til 50 metra skriðsunds rétt eftir miðnætti annað kvöld. Hann keppir einnig í 100 metra baksundi, 200 metra fjórsundi og loks 100 metra flugsundi, á sínu fyrsta Ólympíumóti. Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Róbert Ísak bætti Íslandsmet sitt enn á ný og endaði í sjötta sæti Róbert Ísak Jónsson sló eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í morgun. Hann endaði 6. sæti í úrslitum í flokki S14, þroskahamlaðra. 25. ágúst 2021 09:30 „Ímynd ákveðins himnaríkis“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson heldur áfram að veita fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum skemmtilega innsýn inn í lífið í Tókýó þar sem ólympíumót fatlaðra er nú að hefjast. 24. ágúst 2021 11:01 Már hrökk upp af værum svefni: „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Sundkappinn Már Gunnarsson hefur staðið í ströngu í undirbúningi fyrir keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hugðist nýta langþráð tækifæri til að sofa út í morgun. Honum varð hins vegar ekki að ósk sinni. 23. ágúst 2021 11:03 Már Gunnars í stofufangelsi í Japan Það er passað upp á keppendur á Ólympíumóti fatlaðra og það er líka passað upp á það að þeir séu ekki þar sem þeir eiga ekki að vera. 19. ágúst 2021 10:00 Már Gunnars þurfti að sitja á hækjum sér í sturtunni í sundlauginni í Tókýó Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson er mættur til Tókýó ásamt íslensku keppendunum á Ólympíumóti fatlaða. Már sýndi frá því að sturturnar í Japan eru ekki alveg eins og hann á að venjast heima á Íslandi. 18. ágúst 2021 12:31 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Már veitti fylgjendum sínum á Instagram innsýn inn í fastan lið undirbúnings sundmanna fyrir keppni; keppnisraksturinn. Sundmenn vilja nefnilega ekki láta nein líkamshár trufla sig í keppni þar sem jafnvel eitt sekúndubrot getur skilið á milli keppenda. „Það má segja að þetta sé svolítið eins og helgiathöfn sundmanna, fyrir keppnir,“ segir Már á hringrás sinni á Instagram í dag. „Þetta er ekki gert í þeim tilgangi að líta betur út, þó að auðvitað fyrir þá sem það fíla sé það bara bónus. Þetta er gert til að minnka alla mótstöðu við vatnið, maður verður mun straumlínulagaðri og klýfur betur vatnið þegar það eru ekki einhver leiðindahár að þvælast fyrir,“ segir Már. Klippa: Már Gunnars og keppnisraksturinn Már keppir í flokki S11, flokki blindra, og stingur sér til 50 metra skriðsunds rétt eftir miðnætti annað kvöld. Hann keppir einnig í 100 metra baksundi, 200 metra fjórsundi og loks 100 metra flugsundi, á sínu fyrsta Ólympíumóti.
Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Róbert Ísak bætti Íslandsmet sitt enn á ný og endaði í sjötta sæti Róbert Ísak Jónsson sló eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í morgun. Hann endaði 6. sæti í úrslitum í flokki S14, þroskahamlaðra. 25. ágúst 2021 09:30 „Ímynd ákveðins himnaríkis“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson heldur áfram að veita fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum skemmtilega innsýn inn í lífið í Tókýó þar sem ólympíumót fatlaðra er nú að hefjast. 24. ágúst 2021 11:01 Már hrökk upp af værum svefni: „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Sundkappinn Már Gunnarsson hefur staðið í ströngu í undirbúningi fyrir keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hugðist nýta langþráð tækifæri til að sofa út í morgun. Honum varð hins vegar ekki að ósk sinni. 23. ágúst 2021 11:03 Már Gunnars í stofufangelsi í Japan Það er passað upp á keppendur á Ólympíumóti fatlaðra og það er líka passað upp á það að þeir séu ekki þar sem þeir eiga ekki að vera. 19. ágúst 2021 10:00 Már Gunnars þurfti að sitja á hækjum sér í sturtunni í sundlauginni í Tókýó Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson er mættur til Tókýó ásamt íslensku keppendunum á Ólympíumóti fatlaða. Már sýndi frá því að sturturnar í Japan eru ekki alveg eins og hann á að venjast heima á Íslandi. 18. ágúst 2021 12:31 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Róbert Ísak bætti Íslandsmet sitt enn á ný og endaði í sjötta sæti Róbert Ísak Jónsson sló eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í morgun. Hann endaði 6. sæti í úrslitum í flokki S14, þroskahamlaðra. 25. ágúst 2021 09:30
„Ímynd ákveðins himnaríkis“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson heldur áfram að veita fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum skemmtilega innsýn inn í lífið í Tókýó þar sem ólympíumót fatlaðra er nú að hefjast. 24. ágúst 2021 11:01
Már hrökk upp af værum svefni: „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Sundkappinn Már Gunnarsson hefur staðið í ströngu í undirbúningi fyrir keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hugðist nýta langþráð tækifæri til að sofa út í morgun. Honum varð hins vegar ekki að ósk sinni. 23. ágúst 2021 11:03
Már Gunnars í stofufangelsi í Japan Það er passað upp á keppendur á Ólympíumóti fatlaðra og það er líka passað upp á það að þeir séu ekki þar sem þeir eiga ekki að vera. 19. ágúst 2021 10:00
Már Gunnars þurfti að sitja á hækjum sér í sturtunni í sundlauginni í Tókýó Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson er mættur til Tókýó ásamt íslensku keppendunum á Ólympíumóti fatlaða. Már sýndi frá því að sturturnar í Japan eru ekki alveg eins og hann á að venjast heima á Íslandi. 18. ágúst 2021 12:31
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum