Real Madrid með risatilboð í Mbappé Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. ágúst 2021 23:00 Mbappé hefur áður sagt að honum dreymi um að spila með Real Madrid. John Berry/Getty Images Samkvæmt hinum ýmsu fjölmiðlum hefur spænska stórveldið Real Madrid boðið 137 milljónir punda í franska framherjann Kylian Mbappé. Þessi 22 ára framherji á enn eitt ár eftir af samningi sínum við PSG, en hann hefur ekki enn samþykkt að skrifa undir nýjan samning við frönsku risana. PSG hefur ekki enn svarað tilboðinu, en búist er við því að þessu fyrsta boði verði hafnað. Einhverjir ganga svo langt að segja að fari Mbappé til Real Madrid, opni það á þann möguleika fyrir PSG að krækja Cristiano Ronaldo frá Juventus. Mbappé hefur sjálfur sagt forsvarsmönnum liðsins að draumur hans sé að spila fyrir Real Madrid og hann hefur verið orðaður við Madrídinga stærstan part sumars. Þrátt fyrir að í morgun hafi borist fregnir af því að enskt lið hafi gert tilboð í franska framherjann, segir íþróttafréttamaðurinn Fabrizio Romano að ekkert enskt lið sé í kapphlaupinu um þjónustu hans. Kylian Mbappé wants to join Real Madrid. This summer or next summer as free agent, he wants to make his childhood dream come true. That s why he s turning down PSG new contract bids. #MbappéNO English clubs in the race. Real offered 160m. NO green light from PSG as of now. pic.twitter.com/TS82SsTOl8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 24, 2021 Franski boltinn Tengdar fréttir Enskt lið á að hafa boðið í Mbappé Samkvæmt fréttamiðlinum Football Daily, sem flytur fréttir úr heimi fótboltans allan liðlangan daginn, ku enskt úrvalsdeildarfélag hafa boðið í franska sóknarmanninn Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 12:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Þessi 22 ára framherji á enn eitt ár eftir af samningi sínum við PSG, en hann hefur ekki enn samþykkt að skrifa undir nýjan samning við frönsku risana. PSG hefur ekki enn svarað tilboðinu, en búist er við því að þessu fyrsta boði verði hafnað. Einhverjir ganga svo langt að segja að fari Mbappé til Real Madrid, opni það á þann möguleika fyrir PSG að krækja Cristiano Ronaldo frá Juventus. Mbappé hefur sjálfur sagt forsvarsmönnum liðsins að draumur hans sé að spila fyrir Real Madrid og hann hefur verið orðaður við Madrídinga stærstan part sumars. Þrátt fyrir að í morgun hafi borist fregnir af því að enskt lið hafi gert tilboð í franska framherjann, segir íþróttafréttamaðurinn Fabrizio Romano að ekkert enskt lið sé í kapphlaupinu um þjónustu hans. Kylian Mbappé wants to join Real Madrid. This summer or next summer as free agent, he wants to make his childhood dream come true. That s why he s turning down PSG new contract bids. #MbappéNO English clubs in the race. Real offered 160m. NO green light from PSG as of now. pic.twitter.com/TS82SsTOl8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 24, 2021
Franski boltinn Tengdar fréttir Enskt lið á að hafa boðið í Mbappé Samkvæmt fréttamiðlinum Football Daily, sem flytur fréttir úr heimi fótboltans allan liðlangan daginn, ku enskt úrvalsdeildarfélag hafa boðið í franska sóknarmanninn Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 12:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Enskt lið á að hafa boðið í Mbappé Samkvæmt fréttamiðlinum Football Daily, sem flytur fréttir úr heimi fótboltans allan liðlangan daginn, ku enskt úrvalsdeildarfélag hafa boðið í franska sóknarmanninn Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 12:30