Myndir af Arnarhóli sagðar af Covid-mótmælum í Frakklandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. ágúst 2021 17:20 Myndbandi af íslenskum fótboltaaðdáendum á Arnarhóli hefur verið dreift víða á frönskum samfélagsmiðlum og því haldið fram að það sé frá covid-mótmælum í Frakklandi. skjáskot Myndbandi af Íslendingum að fagna gengi karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumeistaramótinu árið 2016 hefur verið dreift víða í Frakklandi og myndbandið sagt af mótmælum gegn svokölluðum bólusetningarvegabréfum. „Öll franska þjóðin er saman komin til að berjast gegn vegabréfunum,“ segir í Twitter færslu, sem birt var á sunnudag, og sýnir myndband af Íslendingum á Arnarhóli. Frakkar hafa vissulega mótmælt þessum vegabréfum en óhætt er að segja að myndin sé sannarlega ekki frá mótmælunum. Fréttastofa AFP greinir frá. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem dreift hefur verið á frönskum samfélagsmiðlum: The Entire Nation of France Has Come Together To Fight Against The Passports pic.twitter.com/7W8Pwpy96i— wartime (@wartime171717) August 22, 2021 Bólusetningarvegabréfin sem Frakkar mótmæla hafa verið tekin í gildi víða í Frakklandi, ekki bara við ferðalög. Frakkar þurfa nú að sýna annað hvort fram á bólusetningu eða fyrra smit til þess að komast inn á veitingastaði, leikhús, bíósali, langferðarlestir og verslunarmiðstöðvar. Hér er upprunalega myndbandið af Arnarhóli: AMAZING: Over 10,000 Thousand Icelanders Do The Viking-Clap...#Isl #Euro2016Credit: @siminn pic.twitter.com/uyj5TDm4fg— BenchWarmers (@BeWarmers) July 4, 2016 Eins og flestir Íslendingar muna eftir söfnuðust fótboltaáhugamenn saman á Arnarhóli til að fagna heimkomu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir gott gengi í Evrópumeistaramótinu árið 2016. Það sem flestir muna kannski enn betur eftir er að mannfjöldinn á Arnarhóli tók víkingaklappið og sýnir myndbandið það einmitt. Frakkland Bólusetningar Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjá meira
„Öll franska þjóðin er saman komin til að berjast gegn vegabréfunum,“ segir í Twitter færslu, sem birt var á sunnudag, og sýnir myndband af Íslendingum á Arnarhóli. Frakkar hafa vissulega mótmælt þessum vegabréfum en óhætt er að segja að myndin sé sannarlega ekki frá mótmælunum. Fréttastofa AFP greinir frá. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem dreift hefur verið á frönskum samfélagsmiðlum: The Entire Nation of France Has Come Together To Fight Against The Passports pic.twitter.com/7W8Pwpy96i— wartime (@wartime171717) August 22, 2021 Bólusetningarvegabréfin sem Frakkar mótmæla hafa verið tekin í gildi víða í Frakklandi, ekki bara við ferðalög. Frakkar þurfa nú að sýna annað hvort fram á bólusetningu eða fyrra smit til þess að komast inn á veitingastaði, leikhús, bíósali, langferðarlestir og verslunarmiðstöðvar. Hér er upprunalega myndbandið af Arnarhóli: AMAZING: Over 10,000 Thousand Icelanders Do The Viking-Clap...#Isl #Euro2016Credit: @siminn pic.twitter.com/uyj5TDm4fg— BenchWarmers (@BeWarmers) July 4, 2016 Eins og flestir Íslendingar muna eftir söfnuðust fótboltaáhugamenn saman á Arnarhóli til að fagna heimkomu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir gott gengi í Evrópumeistaramótinu árið 2016. Það sem flestir muna kannski enn betur eftir er að mannfjöldinn á Arnarhóli tók víkingaklappið og sýnir myndbandið það einmitt.
Frakkland Bólusetningar Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjá meira