Fyrrverandi einræðisherra Tjad er látinn Atli Ísleifsson skrifar 24. ágúst 2021 12:56 Hissène Habré Habré stýrði Tsjad harðri hendi milli 1982 og 1990. Myndin er frá 1987. Getty Hissène Habré, fyrrverandi einræðisherra Afríkuríkisins Tjads, er látinn, 79 ára að aldri. Habré varði síðustu árum sínum í fangelsi í Senegal eftir að hafa hlotið lífstíðardóm meðal annars fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. Hissène Habré lést af völdum Covid-19 í gær en hann hafði áður verið lagður inn á sjúkrahús í senegölsku höfuðborginni Dakar vegna einkenna. Habré stýrði Tjad harðri hendi milli 1982 og 1990 og bældi í stjórnartíð sinni niður alla stjórnarandstöðu. Stríðsglæpadómstóll á vegum Afríkusambandsins dæmdi Habré í lífstíðarfangelsi fyrir stríðsglæpi, glæpi gegn mannkyni, nauðgun, þrælahald og mannrán. Er áætlað að 40 þúsund manns hafi látið lífið af völdum ógnarstjórnar Habré. Þá hafi um 200 þúsund manns þurft að sæta pyndingum. Habré var bolað frá völdum árið 1990 og flúði þá til Selegals þar sem hann lifði sem frjáls maður allt til ársins 2005. Hann var þá settur í stofufangelsi og svo settur í fangelsi árið 2013. Habré komst til valda í miðju stríði Tjadmanna og Líbíumanna, en að sögn mannréttindasamtakanna Human Rights Watch tók Habré í stjórnartíð sinni á móti milljónum dala í stuðningi frá bandarískum stjórnvöldum í þeirri baráttu. Sömuleiðis sáu frönsk stjórnvöld Habré og hersveitum hans fyrir miklu magni vopna. Andlát Tjad Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Madura verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Hissène Habré lést af völdum Covid-19 í gær en hann hafði áður verið lagður inn á sjúkrahús í senegölsku höfuðborginni Dakar vegna einkenna. Habré stýrði Tjad harðri hendi milli 1982 og 1990 og bældi í stjórnartíð sinni niður alla stjórnarandstöðu. Stríðsglæpadómstóll á vegum Afríkusambandsins dæmdi Habré í lífstíðarfangelsi fyrir stríðsglæpi, glæpi gegn mannkyni, nauðgun, þrælahald og mannrán. Er áætlað að 40 þúsund manns hafi látið lífið af völdum ógnarstjórnar Habré. Þá hafi um 200 þúsund manns þurft að sæta pyndingum. Habré var bolað frá völdum árið 1990 og flúði þá til Selegals þar sem hann lifði sem frjáls maður allt til ársins 2005. Hann var þá settur í stofufangelsi og svo settur í fangelsi árið 2013. Habré komst til valda í miðju stríði Tjadmanna og Líbíumanna, en að sögn mannréttindasamtakanna Human Rights Watch tók Habré í stjórnartíð sinni á móti milljónum dala í stuðningi frá bandarískum stjórnvöldum í þeirri baráttu. Sömuleiðis sáu frönsk stjórnvöld Habré og hersveitum hans fyrir miklu magni vopna.
Andlát Tjad Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Madura verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent