Hæsti maður Bandaríkjanna er látinn Árni Sæberg skrifar 23. ágúst 2021 19:25 Bolur Igors vakti mikla athygli árið 2019. Genevieve Ross/Getty Igor Vovkovinskiy, hávaxnasti maður Bandaríkjanna lést í Minnesota á föstudag. Hann var 38 ára gamall og 234,5 sentímetrar á hæð. Samkvæmt frétt AP fæddist Vovkovinskiy í Úkraínu en kom til Bandaríkjanna á barnsaldri í leit að læknisaðstoð. Æxli sem þrýsti á heiladingul Vovkovinskiys olli offramleiðslu vaxtahormóna og óeðlilegri stærð hans. Til dæmis um stærð hans má nefna að Jóhann Svarfdælingur var hálfum sentímetra lægri en Vovkovinskiy. Igor Vovkovinskiy vakti heimsathygli árið 2009 þegar hann mætti á ráðstefnu sem Barack Obama tók þátt í. Igor klæddist bol sem á stóð „World's Biggest Obama Supporter“ eða „Heimsins stærsti stuðningsmaður Obama.“ Þá gætu dyggir aðdáendur Eurovision munað eftir Igor en hann tók þátt í atriði Úkraínu árið 2013. Þá bar hann söngkonuna Zlötu Ognevich á sviðið í Málmey. George Bell, körfuboltamaðurinn fyrrverandi, var hæsti maður Bandaríkjanna áður en Igor hirti titilinn af honum. Bell er 234 sentímetrar á hæð og enn á lífi. Hann er því hæsti núlifandi Bandaríkjamaðurinn. Bandaríkin Andlát Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Samkvæmt frétt AP fæddist Vovkovinskiy í Úkraínu en kom til Bandaríkjanna á barnsaldri í leit að læknisaðstoð. Æxli sem þrýsti á heiladingul Vovkovinskiys olli offramleiðslu vaxtahormóna og óeðlilegri stærð hans. Til dæmis um stærð hans má nefna að Jóhann Svarfdælingur var hálfum sentímetra lægri en Vovkovinskiy. Igor Vovkovinskiy vakti heimsathygli árið 2009 þegar hann mætti á ráðstefnu sem Barack Obama tók þátt í. Igor klæddist bol sem á stóð „World's Biggest Obama Supporter“ eða „Heimsins stærsti stuðningsmaður Obama.“ Þá gætu dyggir aðdáendur Eurovision munað eftir Igor en hann tók þátt í atriði Úkraínu árið 2013. Þá bar hann söngkonuna Zlötu Ognevich á sviðið í Málmey. George Bell, körfuboltamaðurinn fyrrverandi, var hæsti maður Bandaríkjanna áður en Igor hirti titilinn af honum. Bell er 234 sentímetrar á hæð og enn á lífi. Hann er því hæsti núlifandi Bandaríkjamaðurinn.
Bandaríkin Andlát Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira