Með för á hálsinum eftir stuðningsmenn Nice Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. ágúst 2021 12:31 Ljóst er að slagsmálin í leik Nice og Marseille í frönsku úrvalsdeildinni í gær eiga eftir að draga dilk á eftir sér. getty/John Berry Upp úr sauð þegar Nice og Marseille áttust við í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Átök brutust út á milli leikmanna og stuðningsmanna eftir að flösku var kastað í Dimitri Payet. Franskir saksóknarar hafa hafið rannsókn á átökunum í Hreiðrinu í Nice en enginn hefur enn verið handtekinn. Þegar stundarfjórðungur var til leiksloka kastaði stuðningsmaður Nice vatnsflösku í bakið á Payet. Hann tók flöskuna upp og kastaði henni upp í stúku. Og þá varð fjandinn laus. Slagsmál brutust út og menn létu hnefana tala. Jorge Sampaoli, knattspyrnustjóra Marseille, var sérstaklega heitt í hamsi og halda þurfti aftur að honum. Tveir leikmenn Marseille meiddust í átökum við stuðningsmenn Nice, þeir Luan Peres og Matteo Guendouzi. Þeir voru báðir með för á hálsinum eftir átökin eins og sjá má hér fyrir neðan. Payet var einnig með far á bakinu eftir flöskuna sem var kastað í hann. Matteo Guendouzi & Luan Peres with strangle marks on their necks. (RMC) pic.twitter.com/oDvvspK5OB— Get French Football News (@GFFN) August 22, 2021 Dimitri Payet's back. pic.twitter.com/hFmiwg97ni— Get French Football News (@GFFN) August 22, 2021 Stöðva þurfti leikinn vegna slagsmálanna. Þegar hefja átti hann að nýju mættu leikmenn Marseille ekki út á völlinn þar sem þeir óttuðust um öryggi sitt. Nice var dæmdur 3-0 sigur samkvæmt reglum frönsku úrvalsdeildarinnar en Marseille mun líklega áfrýja þeirri niðurstöðu. Franski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira
Franskir saksóknarar hafa hafið rannsókn á átökunum í Hreiðrinu í Nice en enginn hefur enn verið handtekinn. Þegar stundarfjórðungur var til leiksloka kastaði stuðningsmaður Nice vatnsflösku í bakið á Payet. Hann tók flöskuna upp og kastaði henni upp í stúku. Og þá varð fjandinn laus. Slagsmál brutust út og menn létu hnefana tala. Jorge Sampaoli, knattspyrnustjóra Marseille, var sérstaklega heitt í hamsi og halda þurfti aftur að honum. Tveir leikmenn Marseille meiddust í átökum við stuðningsmenn Nice, þeir Luan Peres og Matteo Guendouzi. Þeir voru báðir með för á hálsinum eftir átökin eins og sjá má hér fyrir neðan. Payet var einnig með far á bakinu eftir flöskuna sem var kastað í hann. Matteo Guendouzi & Luan Peres with strangle marks on their necks. (RMC) pic.twitter.com/oDvvspK5OB— Get French Football News (@GFFN) August 22, 2021 Dimitri Payet's back. pic.twitter.com/hFmiwg97ni— Get French Football News (@GFFN) August 22, 2021 Stöðva þurfti leikinn vegna slagsmálanna. Þegar hefja átti hann að nýju mættu leikmenn Marseille ekki út á völlinn þar sem þeir óttuðust um öryggi sitt. Nice var dæmdur 3-0 sigur samkvæmt reglum frönsku úrvalsdeildarinnar en Marseille mun líklega áfrýja þeirri niðurstöðu.
Franski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira