Mourinho fljótastur í fimmtíu sigra á Ítalíu, Spáni og Englandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2021 23:01 Jose Mourinho byrjaði stjóratíð sína hjá Roma á sigri. Matteo Ciambelli/DeFodi Images via Getty Images Roma vann 3-1 heimasigur gegn Fiorentina í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Jose Mourinho var að stýra Roma í fyrsta skipti í deildarkeppni, en þetta var sigur númer fimmtíu hjá Portúgalanum sem stjóri í ítölsku deildinni. Bartlomiej Dragowski fékk að líta beint rautt spjald í liði gestanna eftir aðeins 17 mínútna leik og Henrikh Mkhitaryan nýtti sér liðsmuninn og kom Roma yfir níu mínútum síðar. Nicolo Zaniolo jafnaði liðsmuninn þegar hann fékk sitt annað gula spjald eftir rúmlega 50 mínútna leik. Nikola Milenkovic jafnaði metin fyrir gestina nokkrum mínútum seinna, en Jordan Veretout tryggði 3-1 sigur Roma með tveimur mörkum. Eins og áður segir var þetta sigur númer fimmtíu hjá Mourinho sem stjóri í ítölsku deildinni, en hann var áður með 49 sigra í 76 leikjum með Inter. Engum stjóra hefur tekist að vinna fimmtíu sinnum í færri leikjum en Mourinho síðan að þriggja stiga kerfið var tekið upp á Ítalíu tímabilið 1994-1995. 50 - José #Mourinho has become the fastest manager to reach 50 Serie A wins (77 games) in the three points for a win era (since 1994-95). The Portuguese coach is also the fastest manager to have reached 50 wins both in Premier League (63 games) and in LaLiga (62). Perfectionist. pic.twitter.com/4rv8AOGX1l— OptaPaolo (@OptaPaolo) August 22, 2021 Þrátt fyrir að stuðningsmenn bæði Tottenham og Manchester United hafi oft á tíðum verið þreyttir og pirraðir út í leikstíl Mourinho þegar hann var við stjórnvölin hjá þeirra liðum, er erfitt að neita því að hann hefur náð gríðarlegum árangri á sínum ferli. Ásamt þeim fjölmörgu titlum sem Portúgalinn hefur unnið, er hann einnig sá stjóri sem er fljótastur upp í fimmtíu sigra bæði í ensku úrvalsdeildinni, sem og spænsku úrvalsdeildinni. Það tók hann 63 leiki á Englandi og aðeins 62 leiki á Spáni. Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Bartlomiej Dragowski fékk að líta beint rautt spjald í liði gestanna eftir aðeins 17 mínútna leik og Henrikh Mkhitaryan nýtti sér liðsmuninn og kom Roma yfir níu mínútum síðar. Nicolo Zaniolo jafnaði liðsmuninn þegar hann fékk sitt annað gula spjald eftir rúmlega 50 mínútna leik. Nikola Milenkovic jafnaði metin fyrir gestina nokkrum mínútum seinna, en Jordan Veretout tryggði 3-1 sigur Roma með tveimur mörkum. Eins og áður segir var þetta sigur númer fimmtíu hjá Mourinho sem stjóri í ítölsku deildinni, en hann var áður með 49 sigra í 76 leikjum með Inter. Engum stjóra hefur tekist að vinna fimmtíu sinnum í færri leikjum en Mourinho síðan að þriggja stiga kerfið var tekið upp á Ítalíu tímabilið 1994-1995. 50 - José #Mourinho has become the fastest manager to reach 50 Serie A wins (77 games) in the three points for a win era (since 1994-95). The Portuguese coach is also the fastest manager to have reached 50 wins both in Premier League (63 games) and in LaLiga (62). Perfectionist. pic.twitter.com/4rv8AOGX1l— OptaPaolo (@OptaPaolo) August 22, 2021 Þrátt fyrir að stuðningsmenn bæði Tottenham og Manchester United hafi oft á tíðum verið þreyttir og pirraðir út í leikstíl Mourinho þegar hann var við stjórnvölin hjá þeirra liðum, er erfitt að neita því að hann hefur náð gríðarlegum árangri á sínum ferli. Ásamt þeim fjölmörgu titlum sem Portúgalinn hefur unnið, er hann einnig sá stjóri sem er fljótastur upp í fimmtíu sigra bæði í ensku úrvalsdeildinni, sem og spænsku úrvalsdeildinni. Það tók hann 63 leiki á Englandi og aðeins 62 leiki á Spáni.
Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira