Xherdan Shaqiri á leið til Lyon Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2021 20:31 Shaqiri hefur verið á mála hjá Liverpool síðan 2018. vísir/getty Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri er á förum frá enska knattspyrnufélaginu Liverpool. Hann er á leiðinni í frönsku deildina þar sem hann mun spila með Lyon. Shaqiri gekk í raðir Liverpool frá Stoke árið 2018, en hann hefur ekki náð að festa sig í sessi í Bítlaborginni. Hann hefur aðeins leikið 45 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool, og skoraði í þeim sjö mörk. Nú er hinsvegar greint frá því að hann muni ganga í raðir franska úrvalsdeildarliðsins Lyon fyror 9,5 milljónir punda. Þessi 29 ára sóknarmaður náði samkomulagi við franska liðið fyrir nokkrum vikum, en félögin hafa átt í viðræðum seinustu daga. Á ferli sínum hefur Shaqiri komið víða við, en hann hóf feril sinn hjá Basel. Þaðan fór hann til Bayern München í Þýskalandi, og eftir stutt stopp hjá Inter Milan á Ítalíu flutti hann sig til Englands þar sem hann lék með Stoke áður en hann fór til Liverpool. Þá á hann einnig að baki 96 landsleiki fyrir svissneska landsliðið, og hefur skorað í þeim 26 mörk. BREAKING Liverpool have agreed to sell Xherdan Shaqiri to Lyon for £9.5m. pic.twitter.com/6OU1Utp2Z3— Football Daily (@footballdaily) August 22, 2021 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Sjá meira
Shaqiri gekk í raðir Liverpool frá Stoke árið 2018, en hann hefur ekki náð að festa sig í sessi í Bítlaborginni. Hann hefur aðeins leikið 45 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool, og skoraði í þeim sjö mörk. Nú er hinsvegar greint frá því að hann muni ganga í raðir franska úrvalsdeildarliðsins Lyon fyror 9,5 milljónir punda. Þessi 29 ára sóknarmaður náði samkomulagi við franska liðið fyrir nokkrum vikum, en félögin hafa átt í viðræðum seinustu daga. Á ferli sínum hefur Shaqiri komið víða við, en hann hóf feril sinn hjá Basel. Þaðan fór hann til Bayern München í Þýskalandi, og eftir stutt stopp hjá Inter Milan á Ítalíu flutti hann sig til Englands þar sem hann lék með Stoke áður en hann fór til Liverpool. Þá á hann einnig að baki 96 landsleiki fyrir svissneska landsliðið, og hefur skorað í þeim 26 mörk. BREAKING Liverpool have agreed to sell Xherdan Shaqiri to Lyon for £9.5m. pic.twitter.com/6OU1Utp2Z3— Football Daily (@footballdaily) August 22, 2021
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Sjá meira