Messi enn fjarverandi er PSG fagnaði sigri Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2021 21:00 Mbappé skoraði í kvöld. AP Photo/Francois Mori Paris Saint-Germain er með fullt hús stiga á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 4-2 útisigur á Brest í kvöld. Liðið þurfti að hafa fyrir sigrinum. Messi var ekki í leikmannahópi Parísarliðsins en hann er enn að koma sér í form fyrir komandi leiktíð eftir langt sumar með Argentínu í Suður-Ameríkukeppninni. Sergio Ramos var sömuleiðis fjarverandi en hann verður frá í einn til tvo mánuði vegna kálfameiðsla. Landi Ramosar, Ander Herrera, kom PSG yfir í kvöld með marki á 23. mínútu leiksins. Kylian Mbappé tvöfaldaði forystuna á 36. mínútu en Franck Honorat minnkaði muninn sex mínútum síðar. 2-1 stóð í hléi en Senegalinn Idrissa Gana Gueye endurnýjaði tveggja marka forskot PSG eftir stoðsendingu varamannsins Julians Draxler á 73. mínútu. Benínmaðurinn Steve Mounié, fyrrum framherji Huddersfield á Englandi, minnkaði muninn á ný fyrir Brest fimm mínútum fyrir leikslok en Ángel Di María, sem var að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu, innsiglaði 4-2 sigur PSG eftir stoðsendingu frá nýliðanum Achraf Hakimi í uppbótartíma. Paris er með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina á toppi deildarinnar en Angers og Clermont Foot geta jafnað þá að stigum vinnist þeirra leikir um helgina. Brest er með tvö stig og leitar enn síns fyrsta sigurs í vetur. Franski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
Messi var ekki í leikmannahópi Parísarliðsins en hann er enn að koma sér í form fyrir komandi leiktíð eftir langt sumar með Argentínu í Suður-Ameríkukeppninni. Sergio Ramos var sömuleiðis fjarverandi en hann verður frá í einn til tvo mánuði vegna kálfameiðsla. Landi Ramosar, Ander Herrera, kom PSG yfir í kvöld með marki á 23. mínútu leiksins. Kylian Mbappé tvöfaldaði forystuna á 36. mínútu en Franck Honorat minnkaði muninn sex mínútum síðar. 2-1 stóð í hléi en Senegalinn Idrissa Gana Gueye endurnýjaði tveggja marka forskot PSG eftir stoðsendingu varamannsins Julians Draxler á 73. mínútu. Benínmaðurinn Steve Mounié, fyrrum framherji Huddersfield á Englandi, minnkaði muninn á ný fyrir Brest fimm mínútum fyrir leikslok en Ángel Di María, sem var að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu, innsiglaði 4-2 sigur PSG eftir stoðsendingu frá nýliðanum Achraf Hakimi í uppbótartíma. Paris er með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina á toppi deildarinnar en Angers og Clermont Foot geta jafnað þá að stigum vinnist þeirra leikir um helgina. Brest er með tvö stig og leitar enn síns fyrsta sigurs í vetur.
Franski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira