Kante, Jorginho og De Bruyne tilnefndir sem leikmenn ársins hjá UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2021 07:01 Kevin De Bruyne, Jorginho og N'Golo Kante eigast við í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Valerio Pennicino - UEFA/UEFA via Getty Images Kevin De Bruyne, N'Golo Kante og Jorginho eru þeir þrír leikmenn sem tilnefndir eru sem leikmenn ársins hjá UEFA. Jorginho og Kante unnu Meistaradeildina með Chelsea í vor, en liðið spilaði einmitt til úrslita gegn De Bruyne og félögum hans í Manchester City. Jorginho varð einnig Evrópumeistari með Ítölum í sumar. Tilkynnt verður um sigurvegara samhliða því þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni næstkomandi fimmtudag, en pólski framherjinn Robert Lewandowski hreppti verðlaunin í fyrra. Þetta verður í ellefta skipti sem verðlaunin eru afhent, en þetta er í fyrsta skipti sem að þeir þrír sem eru tilnefndir eru allir miðjumenn. Kevin De Bruyne, Jorginho and N'Golo Kante have been nominated for the UEFA Men's Player of the Year award, with Jennifer Hermoso, Lieke Martens and Alexia Putellas on the shortlist for the Women's Player of the Year award.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 19, 2021 Í kvennaflokki eru þær Jenni Hermoso, Lieke Martens og Alexa Putellas tilnefndar, en þær eru allar samherjar hjá Barcelona sem vann Meistaradeildina í vor. Þá eru einnig veitt verðlaun fyrir þjálfara ársins í karla og kvennaflokki. Í kvennaflokki eru þau Emma Hayes, þjálfari Chelsea, Lluis Cortes, fyrrum þjálfari Barcelona og Peter Gerhardsson, þjálfari Svía, tilnefnd til verðlaunanna. Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, og Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins eru tilnefndir í karlaflokki. UEFA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Jorginho og Kante unnu Meistaradeildina með Chelsea í vor, en liðið spilaði einmitt til úrslita gegn De Bruyne og félögum hans í Manchester City. Jorginho varð einnig Evrópumeistari með Ítölum í sumar. Tilkynnt verður um sigurvegara samhliða því þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni næstkomandi fimmtudag, en pólski framherjinn Robert Lewandowski hreppti verðlaunin í fyrra. Þetta verður í ellefta skipti sem verðlaunin eru afhent, en þetta er í fyrsta skipti sem að þeir þrír sem eru tilnefndir eru allir miðjumenn. Kevin De Bruyne, Jorginho and N'Golo Kante have been nominated for the UEFA Men's Player of the Year award, with Jennifer Hermoso, Lieke Martens and Alexia Putellas on the shortlist for the Women's Player of the Year award.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 19, 2021 Í kvennaflokki eru þær Jenni Hermoso, Lieke Martens og Alexa Putellas tilnefndar, en þær eru allar samherjar hjá Barcelona sem vann Meistaradeildina í vor. Þá eru einnig veitt verðlaun fyrir þjálfara ársins í karla og kvennaflokki. Í kvennaflokki eru þau Emma Hayes, þjálfari Chelsea, Lluis Cortes, fyrrum þjálfari Barcelona og Peter Gerhardsson, þjálfari Svía, tilnefnd til verðlaunanna. Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, og Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins eru tilnefndir í karlaflokki.
UEFA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira