Sigvaldi Björn frá vegna höfuðhöggs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2021 15:30 Sigvaldi Björn meiddist í vináttuleik í gær. Ekki er vitað hversu lengi hann verður frá. Vive Kielce Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson fékk þungt högg á höfuðið í vináttuleik með liði sínu Vive Kielce í gær. Hann missir því af leik liðsins gegn Füchse Berlin í dag. Hornamaðurinn knái og liðsfélagar hans hjá Póllandsmeisturum Vive Kielce eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Kielce lék í gegn Taganrog frá Rússlandi í gær en leikurinn er hluti af æfingamóti sem nú fer fram. Handbolti.is greindi frá þessu fyrr í dag. Sigvaldi Björn var á leið í skyndisókn eftir að Rússarnir misstu boltann en leikmaður rússneska liðsins tók ekki eftir Íslendingnum með þeim afleiðingum að þeir skullu harkalega saman. Bertus Servaas, forseti Kielce, sagði á samfélagsmiðlinum Twitter fyrr í dag að Sigvaldi Björn myndi ekki spila gegn Füchse Berlin. Hann fór hins vegar ekki nánar út í hversu lengi Sigvaldi yrði frá keppni. Today against Fuchsa Berlin. This will be an interesting game to check where we are. Of course both teams are not complete but it will be interesting anyway. Sigvaldi will also not play dur to this accident with his head yesterday.— Bertus Servaas (@BertServaas) August 19, 2021 Þá svaraði hann stuðningsmanni félagsins sem spurði út í Hauk Þrastarson sem sleit krossband í hné í október á síðasta ári. Servaas segir félagið standa við bakið á Hauki sem fái allan þann tíma sem þurfi til þess að jafna sig af meiðslunum. Vive Kielce vann leikinn gegn Taganrog með tíu marka mun, 34-24. Handbolti Pólski handboltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Hornamaðurinn knái og liðsfélagar hans hjá Póllandsmeisturum Vive Kielce eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Kielce lék í gegn Taganrog frá Rússlandi í gær en leikurinn er hluti af æfingamóti sem nú fer fram. Handbolti.is greindi frá þessu fyrr í dag. Sigvaldi Björn var á leið í skyndisókn eftir að Rússarnir misstu boltann en leikmaður rússneska liðsins tók ekki eftir Íslendingnum með þeim afleiðingum að þeir skullu harkalega saman. Bertus Servaas, forseti Kielce, sagði á samfélagsmiðlinum Twitter fyrr í dag að Sigvaldi Björn myndi ekki spila gegn Füchse Berlin. Hann fór hins vegar ekki nánar út í hversu lengi Sigvaldi yrði frá keppni. Today against Fuchsa Berlin. This will be an interesting game to check where we are. Of course both teams are not complete but it will be interesting anyway. Sigvaldi will also not play dur to this accident with his head yesterday.— Bertus Servaas (@BertServaas) August 19, 2021 Þá svaraði hann stuðningsmanni félagsins sem spurði út í Hauk Þrastarson sem sleit krossband í hné í október á síðasta ári. Servaas segir félagið standa við bakið á Hauki sem fái allan þann tíma sem þurfi til þess að jafna sig af meiðslunum. Vive Kielce vann leikinn gegn Taganrog með tíu marka mun, 34-24.
Handbolti Pólski handboltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira