Safnaði fyrir aðgerð lítils barns með því að bjóða upp Ólympíusilfrið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2021 12:00 Maria Andrejczyk sendir fingurkoss á verðlaunpallinum með Ólympíusilfrið sitt um hálsinn. AP/Martin Meissner Pólski spjótkastarinn Maria Andrejczyk vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum en hún var tilbúin að láta frá sér silfrið sitt aðeins nokkrum vikum síðar. Andrejczyk var svo umhugað um framtíð lítils barns að hún setti Ólympíusilfrið sitt á uppboð til að safna fyrir nauðsynlegri aðgerð kornabarnsins. Polish Olympian Maria Andrejczyk wanted to do something good with her silver medal. Then she heard the story of an 8-month-old boy who needs heart surgery: https://t.co/RKZ5BJUlg4— OutKick (@Outkick) August 17, 2021 Hinn átta mánaða gamli pólski strákur Miloszek Malysa þarf á hjartaaðgerð að halda í Stanford University í Bandaríkjunum og sú er kostnaðarsöm. „Miloszek hefur alvarlegan hjartagalla og þarf á aðgerð að halda. Ég vil hjálpa og því ætla ég að bjóða upp silfurmedalíu mína frá Ólympíuleikunum,“ skrifaði Maria Andrejczyk á samfélagsmiðla sína. Andrejczyk setti sér það markmið að safna 390 þúsund dölum eða um fimmtíu milljónum íslenskra króna. Polish javelinist Maria Andrejczyk auctioned her #Tokyo2020 silver medal for $125k USD to help send 8-month-old Mi oszek Ma ysa to Stanford University for heart surgery abka, a chain of Polish supermarkets, submitted the winning bid before giving the medal back to Andrejczyk pic.twitter.com/NLjX9RgjGO— CBC Olympics (@CBCOlympics) August 17, 2021 Andrejczyk bauð upp silfrið og vildi fá 190 þúsund Bandaríkjadali fyrir það en á endanum var það pólska verslunarkeðjan Zabka sem keypti silfurmedalíuna fyrir 265 þúsund dollara. Zabka gerði meira en það því forráðamenn hennar ákváðu að Andrejczyk mætti halda silfrinu sínu. „Við erum snortin af fallegu og ótrúlega göfugu vinarbragði Ólympíufarans okkar og höfum við ákveðið að styrkja þessa söfnun. Við höfum líka ákveðið að Ólympíusilfrið verður áfram hjá Maríu. Við dáumst af Andrejczyk og erum ánægð að geta hjálpað til,“ sagði í yfirlýsingunni frá Zabka. Maria Andrejczyk er 25 ára gömul og hefur sjálf sigrast á krabbameini. Hún varð fjórða á Ólympíuleikunum í Ríó en komst á pall í Tókýó með því að kasta spjótinu 64,61 metra. Maria Andrejczyk put her Olympic silver medal up for auction to fund a young Polish boy's heart surgery. The company which won the auction, abka Polska, then decided to give the medal back to Andrejczyk and fund the surgery pic.twitter.com/2V1KZL4lpI— AW (@AthleticsWeekly) August 16, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Sjá meira
Andrejczyk var svo umhugað um framtíð lítils barns að hún setti Ólympíusilfrið sitt á uppboð til að safna fyrir nauðsynlegri aðgerð kornabarnsins. Polish Olympian Maria Andrejczyk wanted to do something good with her silver medal. Then she heard the story of an 8-month-old boy who needs heart surgery: https://t.co/RKZ5BJUlg4— OutKick (@Outkick) August 17, 2021 Hinn átta mánaða gamli pólski strákur Miloszek Malysa þarf á hjartaaðgerð að halda í Stanford University í Bandaríkjunum og sú er kostnaðarsöm. „Miloszek hefur alvarlegan hjartagalla og þarf á aðgerð að halda. Ég vil hjálpa og því ætla ég að bjóða upp silfurmedalíu mína frá Ólympíuleikunum,“ skrifaði Maria Andrejczyk á samfélagsmiðla sína. Andrejczyk setti sér það markmið að safna 390 þúsund dölum eða um fimmtíu milljónum íslenskra króna. Polish javelinist Maria Andrejczyk auctioned her #Tokyo2020 silver medal for $125k USD to help send 8-month-old Mi oszek Ma ysa to Stanford University for heart surgery abka, a chain of Polish supermarkets, submitted the winning bid before giving the medal back to Andrejczyk pic.twitter.com/NLjX9RgjGO— CBC Olympics (@CBCOlympics) August 17, 2021 Andrejczyk bauð upp silfrið og vildi fá 190 þúsund Bandaríkjadali fyrir það en á endanum var það pólska verslunarkeðjan Zabka sem keypti silfurmedalíuna fyrir 265 þúsund dollara. Zabka gerði meira en það því forráðamenn hennar ákváðu að Andrejczyk mætti halda silfrinu sínu. „Við erum snortin af fallegu og ótrúlega göfugu vinarbragði Ólympíufarans okkar og höfum við ákveðið að styrkja þessa söfnun. Við höfum líka ákveðið að Ólympíusilfrið verður áfram hjá Maríu. Við dáumst af Andrejczyk og erum ánægð að geta hjálpað til,“ sagði í yfirlýsingunni frá Zabka. Maria Andrejczyk er 25 ára gömul og hefur sjálf sigrast á krabbameini. Hún varð fjórða á Ólympíuleikunum í Ríó en komst á pall í Tókýó með því að kasta spjótinu 64,61 metra. Maria Andrejczyk put her Olympic silver medal up for auction to fund a young Polish boy's heart surgery. The company which won the auction, abka Polska, then decided to give the medal back to Andrejczyk and fund the surgery pic.twitter.com/2V1KZL4lpI— AW (@AthleticsWeekly) August 16, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Sjá meira