Gaf björgunarsveit allt sem honum áskotnaðist eftir deiluna um Legsteinasafnið Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 18. ágúst 2021 00:12 Hér skrifar Páll, sem á Legsteinasafnið, undir sáttasamninginn. Vísir/RAX Sæmundur Ásgeirsson gaf björgunarsveitinni Brák allan þann pening sem honum áskotnaðist í sættum eftir Húsafellsmálið svokallaða, samtals fimm milljónir króna. Frá þessu greinir björgunarsveitin á Facebook- síðu sinni í kvöld: „Það er ekki nóg með að öðlingurinn hann Sæmundur Ásgeirsson komi með matarmiklar súpur og ilmandi vöfflur þegar flugeldasalan okkar er í hámarki heldur ánafnaði hann Björgunarsveitinni Brák peningaupphæð sem honum var greidd í sl. viku vegna Húsafellsmálsins svokallaða,“ segir í færslu björgunarsveitarinnar. „Það voru hvorki meira né minna en 5 milljónir og renna þær beint í húsbygginguna okkar. Þetta hefur ótrúlega mikið að segja þar sem það er meira en að segja það að byggja upp nýja björgunarmiðstöð. Við þökkum okkar velgjörðarmanni innilega fyrir.“ Sæmundur, sem rekur gistiheimili á Húsafelli 1, höfðaði mál gegn Páli Guðmundssyni, nágranna sínum á Húsafelli 2, sem reist hafði þar Legsteinasafnið. Eftir málið var Páli gert að rífa safnið. Þegar kom að því að rífa átti húsið í síðustu viki steig Borgarbyggð inn í og náði að sætta þá Sæmund og Pál. Sæmundur hefur fengið milljónirnar fimm í þeim sáttum en þær eru nú komnar í hendur björgunarsveitarinnar Brák. Björgunarsveitir Deilur um legsteinasafn í Húsafelli Borgarbyggð Söfn Skipulag Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Frá þessu greinir björgunarsveitin á Facebook- síðu sinni í kvöld: „Það er ekki nóg með að öðlingurinn hann Sæmundur Ásgeirsson komi með matarmiklar súpur og ilmandi vöfflur þegar flugeldasalan okkar er í hámarki heldur ánafnaði hann Björgunarsveitinni Brák peningaupphæð sem honum var greidd í sl. viku vegna Húsafellsmálsins svokallaða,“ segir í færslu björgunarsveitarinnar. „Það voru hvorki meira né minna en 5 milljónir og renna þær beint í húsbygginguna okkar. Þetta hefur ótrúlega mikið að segja þar sem það er meira en að segja það að byggja upp nýja björgunarmiðstöð. Við þökkum okkar velgjörðarmanni innilega fyrir.“ Sæmundur, sem rekur gistiheimili á Húsafelli 1, höfðaði mál gegn Páli Guðmundssyni, nágranna sínum á Húsafelli 2, sem reist hafði þar Legsteinasafnið. Eftir málið var Páli gert að rífa safnið. Þegar kom að því að rífa átti húsið í síðustu viki steig Borgarbyggð inn í og náði að sætta þá Sæmund og Pál. Sæmundur hefur fengið milljónirnar fimm í þeim sáttum en þær eru nú komnar í hendur björgunarsveitarinnar Brák.
Björgunarsveitir Deilur um legsteinasafn í Húsafelli Borgarbyggð Söfn Skipulag Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira