Gabrovsek er 27 ára framherji sem hefur leikið síðustu misseri með Rogaska Crystal í heimalandinu eftir að hann kláraði sinn feril í bandaríska háksólaboltanum. Hann lék einnig með yngri landliðum Slóveníu á sínum tíma.
Gabrovsek er rúmir tveir metrar á hæð og skilaði 13 stigum og fimm fráköstum með Rogaska á síðasta tímabili.