Ein sú besta í sögunni leggur skóna á hilluna Valur Páll Eiríksson skrifar 16. ágúst 2021 22:30 Carli Lloyd hefur átt frábæran feril. Mynd/Nordic Photos/Getty Bandaríska fótboltakonan Carli Lloyd mun senn leika sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. Lloyd tilkynnti í dag að hún myndi leggja skónna á hilluna í haust. Lloyd er 39 ára gömul og hefur verið á meðal bestu knattspyrnukvenna heims síðustu ár. Hún var valin besti leikmaður heims 2015 og 2016 og var önnur í valinu 2017. Lloyd hefur nánast allan sinn feril leikið í heimalandinu, að undanskildu árinu 2017 þegar hún fór á lán til Manchester City á Englandi og vann með liðinu ensku bikarkeppnina. Það eru hennar einu verðlaun með félagsliði á ferlinum en hún hefur hlotið fjölmörg með bandaríska landsliðinu. A legendary career comes to a close @CarliLloyd has announced her retirement. The soon-to-be announced four #USWNT fall friendlies will be her final matches in a U.S. uniform, closing out a remarkable career. She will finish the @NWSL season with @GothamFC.— U.S. Soccer WNT (@USWNT) August 16, 2021 Landsliðsferill Lloyd spannar 17 ár þar sem hún hefur fengið tvær gullmedalíur á HM (2015 og 2019) og eitt silfur (2011), tvö Ólympíugull (2008 og 2012) og brons á leikunum í Tókýó í ár. Lloyd mun klára yfirstandandi tímabil með New Jersey/New York Gotham í bandarísku ofurdeildinni sem klárast í október og leika sína síðustu leiki með bandaríska landsliðinu í haust. Bandaríkin eiga tvo leiki í september og tvo í október. Alls hefur Lloyd leikið 312 landsleiki fyrir Bandaríkin og skorað í þeim 128 mörk. Bandaríkin NWSL Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira
Lloyd er 39 ára gömul og hefur verið á meðal bestu knattspyrnukvenna heims síðustu ár. Hún var valin besti leikmaður heims 2015 og 2016 og var önnur í valinu 2017. Lloyd hefur nánast allan sinn feril leikið í heimalandinu, að undanskildu árinu 2017 þegar hún fór á lán til Manchester City á Englandi og vann með liðinu ensku bikarkeppnina. Það eru hennar einu verðlaun með félagsliði á ferlinum en hún hefur hlotið fjölmörg með bandaríska landsliðinu. A legendary career comes to a close @CarliLloyd has announced her retirement. The soon-to-be announced four #USWNT fall friendlies will be her final matches in a U.S. uniform, closing out a remarkable career. She will finish the @NWSL season with @GothamFC.— U.S. Soccer WNT (@USWNT) August 16, 2021 Landsliðsferill Lloyd spannar 17 ár þar sem hún hefur fengið tvær gullmedalíur á HM (2015 og 2019) og eitt silfur (2011), tvö Ólympíugull (2008 og 2012) og brons á leikunum í Tókýó í ár. Lloyd mun klára yfirstandandi tímabil með New Jersey/New York Gotham í bandarísku ofurdeildinni sem klárast í október og leika sína síðustu leiki með bandaríska landsliðinu í haust. Bandaríkin eiga tvo leiki í september og tvo í október. Alls hefur Lloyd leikið 312 landsleiki fyrir Bandaríkin og skorað í þeim 128 mörk.
Bandaríkin NWSL Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira