Leiknismenn hafa ekki skorað utan Breiðholtsins síðan í maí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 17:01 Brynjar Hlöðversson og félagar í Leikni hafa verið í miklum vandræðum á útivelli í sumar. Vísir/Hulda Margrét Leiknir er með níu sinnum fleiri stig á heimavelli en á útivelli í fyrstu sautján umferðum Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Leiknismenn fengu stóran skell í Kaplakrikanum í gærkvöldi þegar þeir töpuðu 5-0 á móti FH, liði sem var fyrir neðan þá í töflunni fyrir leikinn. Leiknismenn eru í nokkuð góðum málum um miðja deild sem er ótrúleg staða miðað við skelfilegt gengi liðsins á öðrum völlum en Domusnovavellinum í Austurberginu. Uppskera Leiknismanna í átta útileikjum í deildinni í vetur eru samtals tvö stig og eitt skorað mark. Á sama tíma og liðið er með næstbesta árangurinn á heimavelli (19 stig og 15 mörk) þá er liðið í neðsta sæti yfir stigasöfnun í útileikjum. Breiðholtsliðið hefur aðeins náð í átta prósent stiga í boði á útivelli og markatalan er fimmtán mörk í mínus, eitt mark á móti sextán. Liðið tapaði líka 2-0 í eina bikarleiknum sínum sem var á útivelli á móti Val. Eina mark Leiknisliðsins á útivelli í sumar skoraði Sævar Atli Magnússon í 2-1 tapi á móti HK í Kórnum 30. maí síðastliðinn. Markið hans kom á 69. mínútu leiksins en Leiknir var þá 2-0 undir. Síðan eru Leiknismenn búnir að spila fjóra útileiki í röð án þess að skora. Það er nú liðin 381 mínúta síðan að Leiknir skoraði utan Breiðholts. Leiknisliðið beið líka í 339 mínútu eftir fyrsta útivallarmarkinu sínu. Það er enn það eina hjá liðinu í sumar. Ef við tökum með bikarleikinn á móti Val þá eru fimm heilir leikir og samtals 471 mínúta síðan að Leiknisliðið skoraði í útileik í sumar. Leiknismenn eiga eftir þrjá útileiki í Pepsi Max deildinni og þeir eru á móti KR, ÍA og Víkingi. Liðið á síðan eftir heimaleiki á móti HK og Keflavík. Flest stig á heimavelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 1. Valur 23 stig 2. Leiknir 19 stig 3. Breiðablik 18 stig 3. Víkingur R. 18 stig - Fæst stig á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 2 stig 11. ÍA 3 stig 9. Fylkir 4 stig 9. Keflavík 4 stig - Fæst mörk skoruð á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 1 mark 10. ÍA 6 mörk 10. Fylkir 6 mörk 9. Stjarnan 7 mörk Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Leiknismenn fengu stóran skell í Kaplakrikanum í gærkvöldi þegar þeir töpuðu 5-0 á móti FH, liði sem var fyrir neðan þá í töflunni fyrir leikinn. Leiknismenn eru í nokkuð góðum málum um miðja deild sem er ótrúleg staða miðað við skelfilegt gengi liðsins á öðrum völlum en Domusnovavellinum í Austurberginu. Uppskera Leiknismanna í átta útileikjum í deildinni í vetur eru samtals tvö stig og eitt skorað mark. Á sama tíma og liðið er með næstbesta árangurinn á heimavelli (19 stig og 15 mörk) þá er liðið í neðsta sæti yfir stigasöfnun í útileikjum. Breiðholtsliðið hefur aðeins náð í átta prósent stiga í boði á útivelli og markatalan er fimmtán mörk í mínus, eitt mark á móti sextán. Liðið tapaði líka 2-0 í eina bikarleiknum sínum sem var á útivelli á móti Val. Eina mark Leiknisliðsins á útivelli í sumar skoraði Sævar Atli Magnússon í 2-1 tapi á móti HK í Kórnum 30. maí síðastliðinn. Markið hans kom á 69. mínútu leiksins en Leiknir var þá 2-0 undir. Síðan eru Leiknismenn búnir að spila fjóra útileiki í röð án þess að skora. Það er nú liðin 381 mínúta síðan að Leiknir skoraði utan Breiðholts. Leiknisliðið beið líka í 339 mínútu eftir fyrsta útivallarmarkinu sínu. Það er enn það eina hjá liðinu í sumar. Ef við tökum með bikarleikinn á móti Val þá eru fimm heilir leikir og samtals 471 mínúta síðan að Leiknisliðið skoraði í útileik í sumar. Leiknismenn eiga eftir þrjá útileiki í Pepsi Max deildinni og þeir eru á móti KR, ÍA og Víkingi. Liðið á síðan eftir heimaleiki á móti HK og Keflavík. Flest stig á heimavelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 1. Valur 23 stig 2. Leiknir 19 stig 3. Breiðablik 18 stig 3. Víkingur R. 18 stig - Fæst stig á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 2 stig 11. ÍA 3 stig 9. Fylkir 4 stig 9. Keflavík 4 stig - Fæst mörk skoruð á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 1 mark 10. ÍA 6 mörk 10. Fylkir 6 mörk 9. Stjarnan 7 mörk
Flest stig á heimavelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 1. Valur 23 stig 2. Leiknir 19 stig 3. Breiðablik 18 stig 3. Víkingur R. 18 stig - Fæst stig á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 2 stig 11. ÍA 3 stig 9. Fylkir 4 stig 9. Keflavík 4 stig - Fæst mörk skoruð á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 1 mark 10. ÍA 6 mörk 10. Fylkir 6 mörk 9. Stjarnan 7 mörk
Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira