Elvar sá fyrsti til að skora 30 stig á móti Dönum í 41 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 12:46 Danir réðu ekkert við Elvar Friðriksson í leiknum á föstudagskvöldið. fiba.basketball Elvar Már Friðriksson fór á kostum á dögunum þegar íslenska körfuboltalandsliðið burstaði Dani með 21 stigi í forkeppni HM í körfubolta. Elvar skoraði 30 stig í leiknum auk þess að vera með 5 fráköst 5 stoðsendingar á þeirri 31 mínútu sem hann spilaði. Ísland vann líka með 26 stigum þegar hann var inn á vellinum. Elvar var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna og hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Elvar Már Friðriksson skorar eina af körfum sínum í leiknum.fiba.basketball Það þarf líka að fara langt aftur til að finna íslenskan körfuboltamann sem skoraði þrjátíu stig á móti Dönum og í raun hefur aðeins einn annar íslenskur landsliðsmaður náð því. Elvar bættist þarna í hóp með NBA leikmanninum Pétri Karli Guðmundssyni. Pétur skoraði 32 stig á móti Dönum á Norðurlandamótinu í apríl 1980 eða fyrir meira en 41 ári síðan. Pétur fór þá á kostum í tuttugu stiga sigri á Dönum en Norðurlandamótið fór þá fram í Osló í Noregi. Pétur skoraði 19 stigum meira en næsti maður sem var bakvörðurinn Jón Sigurðsson. Pétur Guðmundsson í leik með Los Angeles Lakers.Skjámynd Það merkilega við þessa frammistöðu Pétur var að hann var í villuvandræðum og náði bara að spila nítján mínútur í leiknum. Danirnir réðu hins vegar ekkert við kappann þegar hann var inn á gólfinu. Einu ári síðar þá var Pétur kominn í NBA-deildina fyrstur Íslendinga. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa skorað mest í einum leik á móti Dönum. Flest stig í einum landsleik á móti Danmörku: 32 stig - Pétur Guðmundsson 12. apríl 1980 (Norðurlandamót) 30 stig - Elvar Már Friðriksson 13. ágúst 2021 (Forkeppni HM) 29 stig - Valur Ingimundarson 26. apríl 1987 (Norðurlandamót) 29 stig - Pálmar Sigurðsson 21. aprí 1985 (Norðurlandamót) 29 stig - Pétur Guðmundsson 6. apríl 1979 (Vináttulandsleikur) 28 stig - Jóhannes Kristbjörnsson 5. janúar 1986 (Vináttulandsleikur) 28 stig - Einar Bollason 11. apríl 1970 (Norðurlandamót) 26 stig - Valur Ingimundarson 11. september 1987 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Teitur Örlygsson 26. maí 1996 (Undankeppni Evrópumóts) 25 stig - Teitur Örlygsson 13. maí 1995 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Guðjón Skúlason 30. desmber 1989 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Þorsteinn Hallgrímsson 20. mars 1964 (Norðurlandamót) Körfubolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Elvar skoraði 30 stig í leiknum auk þess að vera með 5 fráköst 5 stoðsendingar á þeirri 31 mínútu sem hann spilaði. Ísland vann líka með 26 stigum þegar hann var inn á vellinum. Elvar var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna og hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Elvar Már Friðriksson skorar eina af körfum sínum í leiknum.fiba.basketball Það þarf líka að fara langt aftur til að finna íslenskan körfuboltamann sem skoraði þrjátíu stig á móti Dönum og í raun hefur aðeins einn annar íslenskur landsliðsmaður náð því. Elvar bættist þarna í hóp með NBA leikmanninum Pétri Karli Guðmundssyni. Pétur skoraði 32 stig á móti Dönum á Norðurlandamótinu í apríl 1980 eða fyrir meira en 41 ári síðan. Pétur fór þá á kostum í tuttugu stiga sigri á Dönum en Norðurlandamótið fór þá fram í Osló í Noregi. Pétur skoraði 19 stigum meira en næsti maður sem var bakvörðurinn Jón Sigurðsson. Pétur Guðmundsson í leik með Los Angeles Lakers.Skjámynd Það merkilega við þessa frammistöðu Pétur var að hann var í villuvandræðum og náði bara að spila nítján mínútur í leiknum. Danirnir réðu hins vegar ekkert við kappann þegar hann var inn á gólfinu. Einu ári síðar þá var Pétur kominn í NBA-deildina fyrstur Íslendinga. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa skorað mest í einum leik á móti Dönum. Flest stig í einum landsleik á móti Danmörku: 32 stig - Pétur Guðmundsson 12. apríl 1980 (Norðurlandamót) 30 stig - Elvar Már Friðriksson 13. ágúst 2021 (Forkeppni HM) 29 stig - Valur Ingimundarson 26. apríl 1987 (Norðurlandamót) 29 stig - Pálmar Sigurðsson 21. aprí 1985 (Norðurlandamót) 29 stig - Pétur Guðmundsson 6. apríl 1979 (Vináttulandsleikur) 28 stig - Jóhannes Kristbjörnsson 5. janúar 1986 (Vináttulandsleikur) 28 stig - Einar Bollason 11. apríl 1970 (Norðurlandamót) 26 stig - Valur Ingimundarson 11. september 1987 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Teitur Örlygsson 26. maí 1996 (Undankeppni Evrópumóts) 25 stig - Teitur Örlygsson 13. maí 1995 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Guðjón Skúlason 30. desmber 1989 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Þorsteinn Hallgrímsson 20. mars 1964 (Norðurlandamót)
Flest stig í einum landsleik á móti Danmörku: 32 stig - Pétur Guðmundsson 12. apríl 1980 (Norðurlandamót) 30 stig - Elvar Már Friðriksson 13. ágúst 2021 (Forkeppni HM) 29 stig - Valur Ingimundarson 26. apríl 1987 (Norðurlandamót) 29 stig - Pálmar Sigurðsson 21. aprí 1985 (Norðurlandamót) 29 stig - Pétur Guðmundsson 6. apríl 1979 (Vináttulandsleikur) 28 stig - Jóhannes Kristbjörnsson 5. janúar 1986 (Vináttulandsleikur) 28 stig - Einar Bollason 11. apríl 1970 (Norðurlandamót) 26 stig - Valur Ingimundarson 11. september 1987 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Teitur Örlygsson 26. maí 1996 (Undankeppni Evrópumóts) 25 stig - Teitur Örlygsson 13. maí 1995 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Guðjón Skúlason 30. desmber 1989 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Þorsteinn Hallgrímsson 20. mars 1964 (Norðurlandamót)
Körfubolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira