Forstjóri Barnaverndarstofu færir sig um set Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2021 14:38 Heiða Björg Pálmadóttir. Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Heiðu Björgu Pálmadóttur, forstjóra Barnaverndarstofu, í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu í ráðuneytinu. Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að ráðgefandi hæfnisnefnd um skipun í embættið hafi metið Heiðu mjög vel hæfa til að gegna embættinu. Skipað verður í embættið til fimm ára. „Heiða Björg lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2004 og hlaut leyfi til starfa sem héraðsdómslögmaður árið 2008 og leggur nú stund á doktorsnám í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Hún hefur gegnt embætti forstjóri Barnaverndarstofu frá árinu 2018. Áður starfaði hún um árabil sem yfirlögfræðingur á sömu stofnun. Hún hefur starfað sem stundakennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík og við félagsvísindasvið Háskóla Íslands, starfaði sem lögfræðingur hjá Umboðsmanni alþingis 2006-2008 og gegndi lögfræðistörfum á sjúkratryggingasviði Tryggingastofnunar ríkisins 2005-2008. Ráðgefandi nefnd skipuð samkvæmt 19. gr. laga 115/2011 um Stjórnarráð Íslands lagði mat á hæfni umsækjenda. Í umsögn nefndarinnar segir að Heiða Björg hafi afburða þekkingu á sviði opinberrar stjórnsýslu. Þá hafi hún sem forstjóri Barnaverndarstofu og yfirlögfræðingur á stofnuninni þar sem starfa rúmlega 100 starfsmenn við flókna og viðkvæma starfsemi, öðlast góða stjórnunarreynslu, auk þekkingar og reynslu í opinberum fjármálum og rekstri. Jafnframt er bent á að hún hafi borið ábyrgð á og stýrt stefnumótun stofnunarinnar á tímum mikilla breytinga. Sem fyrr segir mat nefndin Heiðu Björgu mjög vel hæfa til embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að ráðgefandi hæfnisnefnd um skipun í embættið hafi metið Heiðu mjög vel hæfa til að gegna embættinu. Skipað verður í embættið til fimm ára. „Heiða Björg lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2004 og hlaut leyfi til starfa sem héraðsdómslögmaður árið 2008 og leggur nú stund á doktorsnám í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Hún hefur gegnt embætti forstjóri Barnaverndarstofu frá árinu 2018. Áður starfaði hún um árabil sem yfirlögfræðingur á sömu stofnun. Hún hefur starfað sem stundakennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík og við félagsvísindasvið Háskóla Íslands, starfaði sem lögfræðingur hjá Umboðsmanni alþingis 2006-2008 og gegndi lögfræðistörfum á sjúkratryggingasviði Tryggingastofnunar ríkisins 2005-2008. Ráðgefandi nefnd skipuð samkvæmt 19. gr. laga 115/2011 um Stjórnarráð Íslands lagði mat á hæfni umsækjenda. Í umsögn nefndarinnar segir að Heiða Björg hafi afburða þekkingu á sviði opinberrar stjórnsýslu. Þá hafi hún sem forstjóri Barnaverndarstofu og yfirlögfræðingur á stofnuninni þar sem starfa rúmlega 100 starfsmenn við flókna og viðkvæma starfsemi, öðlast góða stjórnunarreynslu, auk þekkingar og reynslu í opinberum fjármálum og rekstri. Jafnframt er bent á að hún hafi borið ábyrgð á og stýrt stefnumótun stofnunarinnar á tímum mikilla breytinga. Sem fyrr segir mat nefndin Heiðu Björgu mjög vel hæfa til embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent