Tvær breytingar á íslenska hópnum fyrir leikinn sem verður að vinnast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2021 12:01 Tryggvi Snær Hlinason er á sínum stað í íslenska hópnum. Hér er hann í leiknum gegn Svartfjallalandi í gær. KKÍ Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, hefur ákveðið hvaða 12 leikmenn verða í hóp liðsins gegn Danmörku í leiknum sem fram fer í kvöld. Eftir tapið gegn Svartfjallalandi sagði Craig að íslenska liðið verði einfaldlega að landa sigri í dag. Ísland er nú statt í Svartfjallalandi þar sem það tekur þátt í forkeppni undankeppni HM 2023. Liðið tapaði heldur stórt gegn heimamönnum og má ekki við öðru tapi í dag. Liðið verður einfaldlega að ná í sigur til að eiga möguleika á að komast í undankeppnina. Takist það ekki gæti það farið svo að íslenska landsliðið spili ekki „alvöru“ landsleik í næstum tvö ár. „Við verðum að vinna á morgun. Þess vegna þurftum við að spara orku leikmanna (gegn Svartfjallalandi) og passa okkur að keyra menn ekki út,“ sagði Pedersen í viðtali við Karfan.is að leik loknum. Pedersen sagði strax eftir leik að Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður KR, myndi koma inn gegn Dönum því hann ætti að henta vel gegn danska liðinu. Ásamt Þóri Guðmundi þá kemur Ragnar Örn Bragason einnig inn í leikmannahóp liðsins. Hilmar Smári Henningsson og Davíð Arnar Ágústsson hvíla hins vegar í dag. Leikur Íslands og Danmerkur hefst klukkan 18.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Sanngjarnt tap í Svartfjallalandi Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Svartfjallalandi í sínum fyrsta leik í annarri umferð forkeppni HM 2023. Lokatölur urðu 69-83 en staðan í hálfleik var 33-39, Svartfellingum í vil. Þessi tvö lið leika ásamt Danmörku í þessum undanriðli og fara tvö lið áfram í næstu umferð. Ísland mætir Danmörku á morgun en liðin þrjú klára alla leikina í riðlinum á næstu dögum. 12. ágúst 2021 20:31 Ísland án lykilmanna í mikilvægum leikjum Íslenska landsliðið í körfubolta hefur í dag leik Svartfjallalandi þar sem leikið er í forkeppni undankeppni HM 2023. Íslenska liðið verður án sterkra leikmanna en bæði Martin Hermannsson og Jón Axel Guðmundsson gefa ekki kost á sér í leikina. 12. ágúst 2021 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Ísland er nú statt í Svartfjallalandi þar sem það tekur þátt í forkeppni undankeppni HM 2023. Liðið tapaði heldur stórt gegn heimamönnum og má ekki við öðru tapi í dag. Liðið verður einfaldlega að ná í sigur til að eiga möguleika á að komast í undankeppnina. Takist það ekki gæti það farið svo að íslenska landsliðið spili ekki „alvöru“ landsleik í næstum tvö ár. „Við verðum að vinna á morgun. Þess vegna þurftum við að spara orku leikmanna (gegn Svartfjallalandi) og passa okkur að keyra menn ekki út,“ sagði Pedersen í viðtali við Karfan.is að leik loknum. Pedersen sagði strax eftir leik að Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður KR, myndi koma inn gegn Dönum því hann ætti að henta vel gegn danska liðinu. Ásamt Þóri Guðmundi þá kemur Ragnar Örn Bragason einnig inn í leikmannahóp liðsins. Hilmar Smári Henningsson og Davíð Arnar Ágústsson hvíla hins vegar í dag. Leikur Íslands og Danmerkur hefst klukkan 18.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Sanngjarnt tap í Svartfjallalandi Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Svartfjallalandi í sínum fyrsta leik í annarri umferð forkeppni HM 2023. Lokatölur urðu 69-83 en staðan í hálfleik var 33-39, Svartfellingum í vil. Þessi tvö lið leika ásamt Danmörku í þessum undanriðli og fara tvö lið áfram í næstu umferð. Ísland mætir Danmörku á morgun en liðin þrjú klára alla leikina í riðlinum á næstu dögum. 12. ágúst 2021 20:31 Ísland án lykilmanna í mikilvægum leikjum Íslenska landsliðið í körfubolta hefur í dag leik Svartfjallalandi þar sem leikið er í forkeppni undankeppni HM 2023. Íslenska liðið verður án sterkra leikmanna en bæði Martin Hermannsson og Jón Axel Guðmundsson gefa ekki kost á sér í leikina. 12. ágúst 2021 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Sanngjarnt tap í Svartfjallalandi Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Svartfjallalandi í sínum fyrsta leik í annarri umferð forkeppni HM 2023. Lokatölur urðu 69-83 en staðan í hálfleik var 33-39, Svartfellingum í vil. Þessi tvö lið leika ásamt Danmörku í þessum undanriðli og fara tvö lið áfram í næstu umferð. Ísland mætir Danmörku á morgun en liðin þrjú klára alla leikina í riðlinum á næstu dögum. 12. ágúst 2021 20:31
Ísland án lykilmanna í mikilvægum leikjum Íslenska landsliðið í körfubolta hefur í dag leik Svartfjallalandi þar sem leikið er í forkeppni undankeppni HM 2023. Íslenska liðið verður án sterkra leikmanna en bæði Martin Hermannsson og Jón Axel Guðmundsson gefa ekki kost á sér í leikina. 12. ágúst 2021 12:00