24 ára Ólympíufari fannst látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2021 09:01 Olivia Podmore var aðeins 24 ára gömul og fráfall hennar er mikil áfall fyrir þá sem þekktu hana. Getty/Dianne Manson/ Nýsjálenska hjólreiðakonan Olivia Podmore er látin en hún fannst á heimili sínu í gær. Örlög hennar eru mikið áfall fyrir alla í íþróttaheiminum á Nýja Sjálandi og víðar. Nýsjálenska Ólympíunefndin staðfesti fréttirnar. „Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hennar, vina og aðra á Nýja Sjálandi sem syrgja hana,“ sagði í tilkynningunni frá NZOC. Cyclist Olivia Podmore who competed at the Rio Olympics in 2016 has died suddenly.https://t.co/8zgO3UJNkv— RNZ (@radionz) August 10, 2021 Podmore var aðeins 24 ára gömul og hafði keppt fyrir Nýja Sjáland á stórmótum þar á meðal Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Podmore þótti mjög efnileg hjólreiðakona en hún vann silfur í spretthjólreiðum liða á HM unglinga árið 2015 og komst með því inn á Ólympíuleikana ári síðar. Podmore tókst aftur á móti ekki að tryggja sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Tókýó sem lauk um síðustu helgi. Ekki er vitað hvernig Podmore lést. Lögreglan kom á staðinn og rannsakar málið fyrir hönd dánardómstjóri sem mun seinna gefa út dánarorsök. Words can t express how saddened we are to hear of the sudden death of Rio 2016 Olympian, Olivia Podmore.Our thoughts are with her family, friends and @CyclingNZL. RIP pic.twitter.com/i1sKCI1CsM— UCI Track Cycling (@UCI_Track) August 9, 2021 Nýsjálenska Ólympíunefndin sagði frá því í tilkynningu að hún hafi séð til þess að meðlimir í Ólympíuliði Nýsjálendinga fái sálfræðiaðstoð og aðgengi að áfallahjálp vegna þessa óvænta fráfalls fyrrum liðsfélaga þeirra. Fréttamiðlar í Nýja-Sjálandi sögðu einnig frá því að Podmore hafi nýverið greint frá því á samfélagmiðlum hvernig pressan að vera afreksíþróttakona hafði leikið hana. Pistill hennar birtist fyrir aðeins nokkrum dögum. 'I wish she had said something': Eric Murray on 'close friend' Olivia Podmore https://t.co/ZsFXeyS5m7 pic.twitter.com/0ZWsbqLDQT— nzherald (@nzherald) August 10, 2021 Hjólreiðar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Andlát Nýja-Sjáland Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Sjá meira
Nýsjálenska Ólympíunefndin staðfesti fréttirnar. „Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hennar, vina og aðra á Nýja Sjálandi sem syrgja hana,“ sagði í tilkynningunni frá NZOC. Cyclist Olivia Podmore who competed at the Rio Olympics in 2016 has died suddenly.https://t.co/8zgO3UJNkv— RNZ (@radionz) August 10, 2021 Podmore var aðeins 24 ára gömul og hafði keppt fyrir Nýja Sjáland á stórmótum þar á meðal Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Podmore þótti mjög efnileg hjólreiðakona en hún vann silfur í spretthjólreiðum liða á HM unglinga árið 2015 og komst með því inn á Ólympíuleikana ári síðar. Podmore tókst aftur á móti ekki að tryggja sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Tókýó sem lauk um síðustu helgi. Ekki er vitað hvernig Podmore lést. Lögreglan kom á staðinn og rannsakar málið fyrir hönd dánardómstjóri sem mun seinna gefa út dánarorsök. Words can t express how saddened we are to hear of the sudden death of Rio 2016 Olympian, Olivia Podmore.Our thoughts are with her family, friends and @CyclingNZL. RIP pic.twitter.com/i1sKCI1CsM— UCI Track Cycling (@UCI_Track) August 9, 2021 Nýsjálenska Ólympíunefndin sagði frá því í tilkynningu að hún hafi séð til þess að meðlimir í Ólympíuliði Nýsjálendinga fái sálfræðiaðstoð og aðgengi að áfallahjálp vegna þessa óvænta fráfalls fyrrum liðsfélaga þeirra. Fréttamiðlar í Nýja-Sjálandi sögðu einnig frá því að Podmore hafi nýverið greint frá því á samfélagmiðlum hvernig pressan að vera afreksíþróttakona hafði leikið hana. Pistill hennar birtist fyrir aðeins nokkrum dögum. 'I wish she had said something': Eric Murray on 'close friend' Olivia Podmore https://t.co/ZsFXeyS5m7 pic.twitter.com/0ZWsbqLDQT— nzherald (@nzherald) August 10, 2021
Hjólreiðar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Andlát Nýja-Sjáland Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Sjá meira