Abraham á leið til Rómar og kapallinn fullkomnaður Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2021 14:31 Tammy Abraham virðist hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea. EPA-EFE/Clive Rose Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur samþykkt 34 milljón punda tilboð ítalska liðsins Roma í hinn 23 ára gamla Tammy Abraham samkvæmt heimildum Sky Sports. Þar mun hann spila undir stjórn José Mourinho, fyrrum stjóra Chelsea. Enski framherjinn Tammy Abraham hefur ekki átt upp á pallborðið síðan Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við Chelsea á síðustu leiktíð. Hann var til að mynda ekki í leikmannahóp liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir að vera heill heilsu. Roma have agreed a £34m deal to sign striker Tammy Abraham from Chelsea.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 10, 2021 Chelsea hefur gefið það út að félagið hafi lítinn áhuga á að selja hann innan ensku úrvalsdeildarinnar og því eru litlar sem engar líkur á að hann sé á leið til Arsenal sem hefur mikinn áhuga á kauða. Einnig hefur Atalanta áhuga en eins og staðan er í dag er Roma eina félagið sem hefur boðið í leikmanninn sem ætlað er að fylla skarðið sem Edin Džeko skilur eftir sig. Hann gekk í raðir Inter á dögunum sem seldi svo Romelu Lukaku til Chelsea. Því væru vistaskipti Abraham í raun endirinn á þriggja liða kapal þar sem liðin skipta sóknarmönnum sín á milli. Þrátt fyrir að spila lítið á síðustu leiktíð var Tammy samt markahæstur í liði Chelsea ásamt Timo Werner með 12 mörk. Stóra spurningin er hvort hann haldi dampi í nýju landi sem hvað þekktast fyrir skipulagðan varnarleik. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Enski framherjinn Tammy Abraham hefur ekki átt upp á pallborðið síðan Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við Chelsea á síðustu leiktíð. Hann var til að mynda ekki í leikmannahóp liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir að vera heill heilsu. Roma have agreed a £34m deal to sign striker Tammy Abraham from Chelsea.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 10, 2021 Chelsea hefur gefið það út að félagið hafi lítinn áhuga á að selja hann innan ensku úrvalsdeildarinnar og því eru litlar sem engar líkur á að hann sé á leið til Arsenal sem hefur mikinn áhuga á kauða. Einnig hefur Atalanta áhuga en eins og staðan er í dag er Roma eina félagið sem hefur boðið í leikmanninn sem ætlað er að fylla skarðið sem Edin Džeko skilur eftir sig. Hann gekk í raðir Inter á dögunum sem seldi svo Romelu Lukaku til Chelsea. Því væru vistaskipti Abraham í raun endirinn á þriggja liða kapal þar sem liðin skipta sóknarmönnum sín á milli. Þrátt fyrir að spila lítið á síðustu leiktíð var Tammy samt markahæstur í liði Chelsea ásamt Timo Werner með 12 mörk. Stóra spurningin er hvort hann haldi dampi í nýju landi sem hvað þekktast fyrir skipulagðan varnarleik.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira