Kári fór yfir stöðuna á krossgötum í faraldrinum Birgir Olgeirsson skrifar 9. ágúst 2021 12:10 Kári situr fyrir svörum klukkan 16. Það má segja að þjóðin standi á krossgötum þegar kemur að áframhaldi í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Fjöldi smitaðra hefur aldrei verið meira en á móti kemur virðast bólusetningar koma í veg fyrir að margir veikist alvarlega af Covid. Sóttvarnalæknir ætlar ekki að leggja til harðari aðgerðir innanlands og lét þau ummæli falla í gær að veiran yrði að ganga yfir samfélagið til að ná hjarðónæmi, án þess þó að það myndi valda of miklu álagi á heilbrigðiskerfið. Hann mætti svo í kvöldfréttir Ríkissjónvarpsins samdægurs og sagði að enn væri markmiðið að halda veirunni í skefjum. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sagði á föstudag að ekki væri réttlætanlegt að grípa til samskonar aðgerða í dag og gripið var til þegar fyrsta og önnur bylgja faraldursins gekk yfir því nú væru margir varðir með bólusetningu. Hann stakk hins vegar upp á að takmarka ætti frelsi þeirra sem hafna bólusetningu, en dró þá tillögu til baka samdægurs. Kári mætir í umræðuþáttinn Pallborðið á Vísi klukkan 16 í dag til að ræða þessi mál, og rík þörf á því enda óljóst eins og sakir standa hvert framhaldið verður og ágreiningur uppi í samfélaginu hver sú leið ætti að vera. Núverandi aðgerðir innanlands gilda til föstudagsins 13. ágúst og mun ríkisstjórnin koma saman til fundar á morgun þar sem þessi mál verða vafalaust rædd. Uppfært: Útsendingu Pallborðsins er lokið en þáttinn má sjá hér að neðan. Klippa: Pallborðið - Kári Stefánsson Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Pallborðið Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira
Sóttvarnalæknir ætlar ekki að leggja til harðari aðgerðir innanlands og lét þau ummæli falla í gær að veiran yrði að ganga yfir samfélagið til að ná hjarðónæmi, án þess þó að það myndi valda of miklu álagi á heilbrigðiskerfið. Hann mætti svo í kvöldfréttir Ríkissjónvarpsins samdægurs og sagði að enn væri markmiðið að halda veirunni í skefjum. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sagði á föstudag að ekki væri réttlætanlegt að grípa til samskonar aðgerða í dag og gripið var til þegar fyrsta og önnur bylgja faraldursins gekk yfir því nú væru margir varðir með bólusetningu. Hann stakk hins vegar upp á að takmarka ætti frelsi þeirra sem hafna bólusetningu, en dró þá tillögu til baka samdægurs. Kári mætir í umræðuþáttinn Pallborðið á Vísi klukkan 16 í dag til að ræða þessi mál, og rík þörf á því enda óljóst eins og sakir standa hvert framhaldið verður og ágreiningur uppi í samfélaginu hver sú leið ætti að vera. Núverandi aðgerðir innanlands gilda til föstudagsins 13. ágúst og mun ríkisstjórnin koma saman til fundar á morgun þar sem þessi mál verða vafalaust rædd. Uppfært: Útsendingu Pallborðsins er lokið en þáttinn má sjá hér að neðan. Klippa: Pallborðið - Kári Stefánsson
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Pallborðið Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira