Danir í úrslit og geta varið Ólympíugullið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2021 13:35 Mikkel Hansen átti frábæran leik gegn Spáni og skoraði tólf mörk. epa/TATYANA ZENKOVICH Danir eru komnir í úrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum eftir sigur á Spánverjum, 23-27. Danska liðið á því möguleika á að verja Ólympíutitilinn sem það vann undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar í Ríó 2016. Í úrslitaleiknum á laugardaginn mætir Danmörk Frakklandi. Þessi lið mættust einnig í úrslitaleiknum í Ríó fyrir fimm árum. Mikkel Hansen og Nicklas Landin drógu danska vagninn í leiknum í dag. Hansen skoraði tólf mörk og var markahæstur á vellinum og Landin varði frábærlega. Danir náðu frumkvæðinu eftir þrjú mörk í röð um miðbik fyrri hálfleik og voru eftir það alltaf í bílstjórasætinu. Staðan í hálfleik var 10-14, Danmörku í vil eftir að Hansen skoraði með skoti í tómt markið í þann mund sem fyrri hálfleikurinn rann sitt skeið. Spánverjar tóku áhlaup í seinni hálfleik og minnkuðu muninn tvisvar sinnum í eitt mark. En Danir sýndu styrk sinn undir lokin og unnu fjögurra marka sigur, 23-27. Mads Mensah var drjúgur á lokakaflanum og skoraði þá tvö af fjórum mörkum sínum. Mathias Gidsel var næstmarkahæstur í danska liðinu með fimm mörk. Adrian Figueras og Alex Dujshebaev skoruðu fimm mörk hvor fyrir Spán og Gonzalo Perez De Vargas átti góðan leik í markinu. Spánverjar mæta Egyptum í leiknum um 3. sætið á laugardaginn. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Frakkar í úrslit á fjórðu Ólympíuleikunum í röð Frakkland er komið í úrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Egyptalandi, 27-23. 5. ágúst 2021 09:34 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Í úrslitaleiknum á laugardaginn mætir Danmörk Frakklandi. Þessi lið mættust einnig í úrslitaleiknum í Ríó fyrir fimm árum. Mikkel Hansen og Nicklas Landin drógu danska vagninn í leiknum í dag. Hansen skoraði tólf mörk og var markahæstur á vellinum og Landin varði frábærlega. Danir náðu frumkvæðinu eftir þrjú mörk í röð um miðbik fyrri hálfleik og voru eftir það alltaf í bílstjórasætinu. Staðan í hálfleik var 10-14, Danmörku í vil eftir að Hansen skoraði með skoti í tómt markið í þann mund sem fyrri hálfleikurinn rann sitt skeið. Spánverjar tóku áhlaup í seinni hálfleik og minnkuðu muninn tvisvar sinnum í eitt mark. En Danir sýndu styrk sinn undir lokin og unnu fjögurra marka sigur, 23-27. Mads Mensah var drjúgur á lokakaflanum og skoraði þá tvö af fjórum mörkum sínum. Mathias Gidsel var næstmarkahæstur í danska liðinu með fimm mörk. Adrian Figueras og Alex Dujshebaev skoruðu fimm mörk hvor fyrir Spán og Gonzalo Perez De Vargas átti góðan leik í markinu. Spánverjar mæta Egyptum í leiknum um 3. sætið á laugardaginn.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Frakkar í úrslit á fjórðu Ólympíuleikunum í röð Frakkland er komið í úrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Egyptalandi, 27-23. 5. ágúst 2021 09:34 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Frakkar í úrslit á fjórðu Ólympíuleikunum í röð Frakkland er komið í úrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Egyptalandi, 27-23. 5. ágúst 2021 09:34