Fluttur af vellinum í hjólastól eftir að hafa meiðst illa í langstökki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2021 15:00 Thomas van der Plaetsen meiddist illa í langstökki í tugþrautakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó. getty/David Ramos Belgíski tugþrautakappinn Thomas Van der Plaetsen var fluttur burt af frjálsíþróttavellinum í Tókýó eftir að hafa orðið fyrir slæmum meiðslum. Van der Plaetsen meiddist í annarri greininni, langstökki. Í fyrstu tilraun sinni virtist hann togna aftan í læri. Hann sneri aftur og tók tilhlaup en sneri upp á hnéð á sér, datt og lenti á hliðinni í sandinum. Ouch. Agony for Belgium's Thomas van der Plaetsen - European champ in 2016 - as he suffers an injury on the runway in the decathlon long jump#athletics #tokyo2020 pic.twitter.com/m0GtXjBWRS— Michael Hincks (@MichaelHincks) August 4, 2021 Belginn var greinilega sárþjáður og í áfalli og sjúkraliðar fluttu hann burt af vellinum í hjólastól. Van der Plaetsen er á sínum öðrum Ólympíuleikum en hann lenti í 8. sæti í tugþrautakeppninni í Ríó 2016. Van der Plaetsen greindist með krabbamein í eista í október 2014 en náði fullum bata og keppti á heimsmeistaramótinu árið eftir. Hann varð Evrópumeistari í tugþraut 2016. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Van der Plaetsen meiddist í annarri greininni, langstökki. Í fyrstu tilraun sinni virtist hann togna aftan í læri. Hann sneri aftur og tók tilhlaup en sneri upp á hnéð á sér, datt og lenti á hliðinni í sandinum. Ouch. Agony for Belgium's Thomas van der Plaetsen - European champ in 2016 - as he suffers an injury on the runway in the decathlon long jump#athletics #tokyo2020 pic.twitter.com/m0GtXjBWRS— Michael Hincks (@MichaelHincks) August 4, 2021 Belginn var greinilega sárþjáður og í áfalli og sjúkraliðar fluttu hann burt af vellinum í hjólastól. Van der Plaetsen er á sínum öðrum Ólympíuleikum en hann lenti í 8. sæti í tugþrautakeppninni í Ríó 2016. Van der Plaetsen greindist með krabbamein í eista í október 2014 en náði fullum bata og keppti á heimsmeistaramótinu árið eftir. Hann varð Evrópumeistari í tugþraut 2016.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum